Atvinnuleysi minnkar hratt í Bretlandi Finnur Thorlacius skrifar 20. mars 2014 10:35 Margir hafa krækt sér í vinni í Bretlandi undanfarið. Aldrei hafa fleiri verið við vinnu í Bretlandi en nú enda hafa orðið til 473.000 ný störf í einkageiranum á síðustu 12 mánuðum. Atvinnuleysi mælist nú 6,9% en var 7,2% fyrir 3 mánuðum síðan. Það er talsverð lækkun á stuttum tíma og hefur atvinnuleysi ekki verið minna í fjögur og hálft ár. Engu að síður hefur störfum á vegum hins opinbera fækkað að undaförnu en einkageirinn hefur gert gott betur en að vinna það upp. Seðlabanki Englands hefur sagt að hann muni ekki hækka vexti, sem nú standa aðeins í 0,5%, fyrr en atvinnuleysi færi undir 7% og nú hefur það gerst. Vextir hafa verið í sögulegu lágmarki til að blása lífi í efnhagslífið og í leiðinni ná niður atvinnuleysi. Svo virðist sem aðgerðirnar séu að virka. Ein afleiðing þessa að auki er sú að laun hafa hækkað í Bretlandi. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Aldrei hafa fleiri verið við vinnu í Bretlandi en nú enda hafa orðið til 473.000 ný störf í einkageiranum á síðustu 12 mánuðum. Atvinnuleysi mælist nú 6,9% en var 7,2% fyrir 3 mánuðum síðan. Það er talsverð lækkun á stuttum tíma og hefur atvinnuleysi ekki verið minna í fjögur og hálft ár. Engu að síður hefur störfum á vegum hins opinbera fækkað að undaförnu en einkageirinn hefur gert gott betur en að vinna það upp. Seðlabanki Englands hefur sagt að hann muni ekki hækka vexti, sem nú standa aðeins í 0,5%, fyrr en atvinnuleysi færi undir 7% og nú hefur það gerst. Vextir hafa verið í sögulegu lágmarki til að blása lífi í efnhagslífið og í leiðinni ná niður atvinnuleysi. Svo virðist sem aðgerðirnar séu að virka. Ein afleiðing þessa að auki er sú að laun hafa hækkað í Bretlandi.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira