Facebook breytir spjallkerfi sínu fyrir snjallsíma Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 9. apríl 2014 22:12 Spjallforrit Facebook mun sæta breytingum. Vísir/AFP Facebook hefur tekið þá ákvörðun að gera notendum skylt að sækja sjálfstætt app fyrir spjallkerfi samfélagsmiðilsins. Ómögulegt verður þá að spjalla beint í gegnum hið upprunalega Facebook-forrit. Þetta kemur fram á Mashable. Hingað til hefur verið hægt að nota Facebook-spjallið án þess að niðurhala sjálfstæða forritinu Messenger, en nú hafa notendur tvær vikur til að aðlagast breytingunum áður en valmöguleikanum verður eytt úr Facebook-appinu. Hafi notandi þegar sótt spjallforritið til hliðar við meginforritið framkvæmir hann þegar allt sitt spjall gegnum Messenger þar eð spjallflipinn neðst á Facebook-appinu sendir notanda beinustu leið yfir í Messenger. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Facebook hefur tekið þá ákvörðun að gera notendum skylt að sækja sjálfstætt app fyrir spjallkerfi samfélagsmiðilsins. Ómögulegt verður þá að spjalla beint í gegnum hið upprunalega Facebook-forrit. Þetta kemur fram á Mashable. Hingað til hefur verið hægt að nota Facebook-spjallið án þess að niðurhala sjálfstæða forritinu Messenger, en nú hafa notendur tvær vikur til að aðlagast breytingunum áður en valmöguleikanum verður eytt úr Facebook-appinu. Hafi notandi þegar sótt spjallforritið til hliðar við meginforritið framkvæmir hann þegar allt sitt spjall gegnum Messenger þar eð spjallflipinn neðst á Facebook-appinu sendir notanda beinustu leið yfir í Messenger.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira