Stór tæknifyrirtæki sameinast gegn Heartbleed Samúel Karl Ólason skrifar 24. apríl 2014 14:25 Facebook, Google og Microsoft eru meðal tæknifyrirtækja sem hafa sameinast til að koma í veg fyrir að annar galli eins og Heartbleed komi upp. Tólf fyrirtæki standa að verkefninu og hafa þau stofnað sjóð, sem hvert fyrirtæki mun leggja 100 þúsund dali á ári í. Fyrsta verkefnið sem sjóðurinn, sem hlotið hefur nafnið Core Infrastructure Initiative, hefur lagt fjármagn til lítils fyrirtækis sem hannaði OpenSSL, en það forrit olli Heartbleed gallanum og um 66 prósent af allri umferð á internetinu keyrir á því forriti. Frá þessu er sagt á vefnum Mashable. „Við viljum gera sönnum listamönnum, eins og hönnuðum OpenSLL, kleyft að einbeita sér að störfum sínum að fullu,“ sagði Jim Zemlin, yfirmaður hjá Linux sjóðinum, sem sér um CII sjóðinn. Hann segir einnig að honum hafi reynst einstaklega auðvelt að sannfæra forsvarsmenn fyrirtækjanna að því að koma að stofnun sjóðsins. Tengdar fréttir Einn stærsti galli sem fundist hefur á internetinu Hér er hægt að sjá lista yfir fyrirtæki sem urðu fyrir svokölluðum Heartbleed galla. 10. apríl 2014 20:28 Hvernig bregðast á við Heartbleed gallanum Öryggissérfræðingur hjá Nýherjar útskýrir gallann á OpenSSL dulkóðunarkerfinu og bendir á hvernig hægt sé að bregðast við honum. 16. apríl 2014 16:10 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Facebook, Google og Microsoft eru meðal tæknifyrirtækja sem hafa sameinast til að koma í veg fyrir að annar galli eins og Heartbleed komi upp. Tólf fyrirtæki standa að verkefninu og hafa þau stofnað sjóð, sem hvert fyrirtæki mun leggja 100 þúsund dali á ári í. Fyrsta verkefnið sem sjóðurinn, sem hlotið hefur nafnið Core Infrastructure Initiative, hefur lagt fjármagn til lítils fyrirtækis sem hannaði OpenSSL, en það forrit olli Heartbleed gallanum og um 66 prósent af allri umferð á internetinu keyrir á því forriti. Frá þessu er sagt á vefnum Mashable. „Við viljum gera sönnum listamönnum, eins og hönnuðum OpenSLL, kleyft að einbeita sér að störfum sínum að fullu,“ sagði Jim Zemlin, yfirmaður hjá Linux sjóðinum, sem sér um CII sjóðinn. Hann segir einnig að honum hafi reynst einstaklega auðvelt að sannfæra forsvarsmenn fyrirtækjanna að því að koma að stofnun sjóðsins.
Tengdar fréttir Einn stærsti galli sem fundist hefur á internetinu Hér er hægt að sjá lista yfir fyrirtæki sem urðu fyrir svokölluðum Heartbleed galla. 10. apríl 2014 20:28 Hvernig bregðast á við Heartbleed gallanum Öryggissérfræðingur hjá Nýherjar útskýrir gallann á OpenSSL dulkóðunarkerfinu og bendir á hvernig hægt sé að bregðast við honum. 16. apríl 2014 16:10 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Einn stærsti galli sem fundist hefur á internetinu Hér er hægt að sjá lista yfir fyrirtæki sem urðu fyrir svokölluðum Heartbleed galla. 10. apríl 2014 20:28
Hvernig bregðast á við Heartbleed gallanum Öryggissérfræðingur hjá Nýherjar útskýrir gallann á OpenSSL dulkóðunarkerfinu og bendir á hvernig hægt sé að bregðast við honum. 16. apríl 2014 16:10