Harðgerðasta iPhone hulstur á markaðinum Samúel Karl Ólason skrifar 30. apríl 2014 15:09 Mynd/snowlizardproducts.com iPhone hulstrið Snow Lizard SLXtreme er hannað til að verja síma við hinar erfiðustu aðstæður. Aftan á því eru sólarrafhlöður sem nota má til að hlaða símann og í hulstrinu sjálfu eru innbyggðar rafhlöður sem hægt er að nota einnig til að hlaða símann. Athygli er vakin á hulstrinu á vef Forbes. Í hulstrinu er síminn öruggur gegn vatni, en gallinn er sá að á kafi, hættir skjárinn að bregðast snertingu. Mögulegt er að hafa heyrnatól tengd við símann á meðan hann er í hulstrinu en ekki er hægt að tengja hann við hleðslutæki. Þrátt fyrir að heyrnartól sé tengt við símann er hulstrið samt vatnshelt. Hulstrið er mjög öruggt gegn höggum, en gúmmípúðar eru á hliðum þess. Það er hannað fyrir mjög erfiðar aðstæður og virðist kjörið fyrir einstaklinga sem eru gjarnir á að skemma síma sína. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
iPhone hulstrið Snow Lizard SLXtreme er hannað til að verja síma við hinar erfiðustu aðstæður. Aftan á því eru sólarrafhlöður sem nota má til að hlaða símann og í hulstrinu sjálfu eru innbyggðar rafhlöður sem hægt er að nota einnig til að hlaða símann. Athygli er vakin á hulstrinu á vef Forbes. Í hulstrinu er síminn öruggur gegn vatni, en gallinn er sá að á kafi, hættir skjárinn að bregðast snertingu. Mögulegt er að hafa heyrnatól tengd við símann á meðan hann er í hulstrinu en ekki er hægt að tengja hann við hleðslutæki. Þrátt fyrir að heyrnartól sé tengt við símann er hulstrið samt vatnshelt. Hulstrið er mjög öruggt gegn höggum, en gúmmípúðar eru á hliðum þess. Það er hannað fyrir mjög erfiðar aðstæður og virðist kjörið fyrir einstaklinga sem eru gjarnir á að skemma síma sína.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira