Hægt að kaupa hvað birtist um mann á netinu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 16. maí 2014 21:15 Þjónustan kostar á bilinu sex til 34 milljónir króna. Vísir/Getty Nokkur fyrirtæki segjast geta lofað að stýra því hvað birtist um fólk á internetinu, hvort sem það er að fjarlægja óheppilegt efni eða slæma fréttaumfjöllun - fyrir nokkurt verð. „Við getum fjarlægt hluti sem ættu ekki að finnast á netinu,“ sagði Chris Dinota, forstjóri og stofnandi eins slíks fyrirtækis Solvera Group í samtali við CNN. Kostnaðurinn er á milli 50 til 300 þúsund dollara, sem jafngildir tæplega sex til 34 fjórum milljónum króna, eftir því hvert verkefnið er auk mánaðargjalds. Solvera segir þeirra þjónustu betri en þá sem fyrir er sem færir ákveðna umfjöllun neðar á leitarsíðum þar sem þeirra þjónusta getur fjarlægt neikvæða umfjöllun alveg og þannig stjórnað leitarniðurstöðum. Fyrirtæki Dinota framkvæmir kannanir á bakgrunni viðskiptavina og starfar ekki með þeim sem vilja láta fjarlægja umfjöllun sem er rétt. Þjónustan fjarlægir umfjöllun af leitarvélum eins og Google, Yahoo og Bing. „Mikið af viðskiptavinum okkar hafa verið kúgaðir og leita til okkar í algjörri neyð,“ sagði Dinota. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nokkur fyrirtæki segjast geta lofað að stýra því hvað birtist um fólk á internetinu, hvort sem það er að fjarlægja óheppilegt efni eða slæma fréttaumfjöllun - fyrir nokkurt verð. „Við getum fjarlægt hluti sem ættu ekki að finnast á netinu,“ sagði Chris Dinota, forstjóri og stofnandi eins slíks fyrirtækis Solvera Group í samtali við CNN. Kostnaðurinn er á milli 50 til 300 þúsund dollara, sem jafngildir tæplega sex til 34 fjórum milljónum króna, eftir því hvert verkefnið er auk mánaðargjalds. Solvera segir þeirra þjónustu betri en þá sem fyrir er sem færir ákveðna umfjöllun neðar á leitarsíðum þar sem þeirra þjónusta getur fjarlægt neikvæða umfjöllun alveg og þannig stjórnað leitarniðurstöðum. Fyrirtæki Dinota framkvæmir kannanir á bakgrunni viðskiptavina og starfar ekki með þeim sem vilja láta fjarlægja umfjöllun sem er rétt. Þjónustan fjarlægir umfjöllun af leitarvélum eins og Google, Yahoo og Bing. „Mikið af viðskiptavinum okkar hafa verið kúgaðir og leita til okkar í algjörri neyð,“ sagði Dinota.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira