Samsung tvöfalt vinsælli en Apple Ingvar Haraldsson skrifar 13. maí 2014 13:30 Apple hafa selt helmingi færri síma en Samsung. Mynd/AFP Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hafa selt flesta snjallsíma í heiminum á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þeir seldu 89 miljónir farsíma. Tvöfalt fleiri en Apple sem seldu 34,7 milljónir snjallsíma. Þessi tvö fyrirtæki eru stærst á snjallsímamarkaðnum. Samsung hafa ríflega 31 prósent markaðshlutdeild en Apple tæplega 16 prósent. Flestir snjallsímar nota Android stýrikerfið eða 81 prósent. 16 prósent nota snjallsíma iOS stýrikerfið og 3 prósent Windos stýrikerfið. Athygli vekur að fimma af tíu söluhæstu farsímafyrirtækjunum eru kínversk. Fyrirtækin eru Huawei, Lenovo, Xiaomi, Yulong og ZTE. Kínverski snjallsímamarkaðurinn er sá stærsti í heimi með 35 prósent markaðshlutdeild. Til samanburðar er sá bandaríski með 12 prósent markaðshlutdeild. Nánar má lesa um málið í fréttum BGR og The Next Web.Apple þurfa að framleiða síma með stærri skjáum Sala á snjallsímum með skjái stærri en fimm tommur jókst um 369 prósent á síðasta ársfjórðungi. Það er margfalt meiri söluaukning en á minni snjallsímum. Greiningaraðilinn Jessica Kwee segir athyglisvert að snjallsímar fari stækkandi. „Næstum helmingur nýrra snjallsíma dýrari en 500 dollarar (60.000 krónur) eru stærri en 5 tommur. Af snjallsímum dýrari en 600 dollarar og minni en fimm tommur eru Iphone símar 87 prósent af markaðnum. Það gefur til kynna að Apple þurfi að búa til síma með stærri skjá til að halda fyrirtækinu samkeppnishæfu.“ Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hafa selt flesta snjallsíma í heiminum á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þeir seldu 89 miljónir farsíma. Tvöfalt fleiri en Apple sem seldu 34,7 milljónir snjallsíma. Þessi tvö fyrirtæki eru stærst á snjallsímamarkaðnum. Samsung hafa ríflega 31 prósent markaðshlutdeild en Apple tæplega 16 prósent. Flestir snjallsímar nota Android stýrikerfið eða 81 prósent. 16 prósent nota snjallsíma iOS stýrikerfið og 3 prósent Windos stýrikerfið. Athygli vekur að fimma af tíu söluhæstu farsímafyrirtækjunum eru kínversk. Fyrirtækin eru Huawei, Lenovo, Xiaomi, Yulong og ZTE. Kínverski snjallsímamarkaðurinn er sá stærsti í heimi með 35 prósent markaðshlutdeild. Til samanburðar er sá bandaríski með 12 prósent markaðshlutdeild. Nánar má lesa um málið í fréttum BGR og The Next Web.Apple þurfa að framleiða síma með stærri skjáum Sala á snjallsímum með skjái stærri en fimm tommur jókst um 369 prósent á síðasta ársfjórðungi. Það er margfalt meiri söluaukning en á minni snjallsímum. Greiningaraðilinn Jessica Kwee segir athyglisvert að snjallsímar fari stækkandi. „Næstum helmingur nýrra snjallsíma dýrari en 500 dollarar (60.000 krónur) eru stærri en 5 tommur. Af snjallsímum dýrari en 600 dollarar og minni en fimm tommur eru Iphone símar 87 prósent af markaðnum. Það gefur til kynna að Apple þurfi að búa til síma með stærri skjá til að halda fyrirtækinu samkeppnishæfu.“
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira