Böðvar: Mörg ár síðan KR tapaði peningum á heimaleik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2014 11:20 Vísir/Valli Böðvar Guðjónsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að sú umræða sem hefur átt sér stað um kostnað íslenskra félaga vegna dómgæslu sé slæm fyrir hreyfinguna.Elvar Guðmundsson, formaður körfuknattleiksdeildar ÍR, sagði við Fréttablaðið í vikunni að það væri varla til það lið sem kæmi út í hagnaði eftir heimaleiki. Ástæðan væri sú að allar tekjur færu í dómarakostnað. „Menn verða að líta sér nær,“ sagði Böðvar í samtali við Vísi í morgun. „Þeir verða að markaðssetja liðin sín og fá fólkið inn. Þetta er ekki umræða sem er körfuboltanum til góðs.“ „Það eru mörg ár síðan að KR tapaði peningum á heimaleik. Það þarf að fara ansi langt aftur í tímann til að finna það.“ Böðvar segir þó sjálfsagt að kostnaður vegna dómgæslu sé tekinn til skoðunar innan hreyfingarinnar. „En það er ekki gott fyrir íþróttina þegar menn bera sig svona illa. Menn verða að standa í lappirnar og markaðssetja liðin sín.“ Fram kom í viðtali við Hannes S. Jónsson, formann KKÍ, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni að kostnaður við dómgæslu í deildarkeppninni hafi verið 85 þúsund krónur á leik síðastliðinn vetur og 117 þúsund í úrslitakeppninni. Hann sagði að ferða- og fæðiskostnaður sé íþróttafélögunum sérstaklega mikill bakki, ekki síst á landsbyggðinni. „Menn verða að reyna að standa saman og reyna að finna lausn til að lækka þessa tölu.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hannes: Þarf að lækka þennan fæðis- og ferðakostnað Félögin í körfuboltanum vilja lækka dómarakostnaðinn í deildakeppninni. 2. júlí 2014 15:28 Dómararnir í körfuboltanum eru alltof dýrir að mati félaganna Körfuboltafélög ná ekki upp í dómarakostnað með tekjum af heimaleikjum. Blóðugt að borga þremur mönnum sama pening og fæða má heilt lið með. 2. júlí 2014 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Böðvar Guðjónsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að sú umræða sem hefur átt sér stað um kostnað íslenskra félaga vegna dómgæslu sé slæm fyrir hreyfinguna.Elvar Guðmundsson, formaður körfuknattleiksdeildar ÍR, sagði við Fréttablaðið í vikunni að það væri varla til það lið sem kæmi út í hagnaði eftir heimaleiki. Ástæðan væri sú að allar tekjur færu í dómarakostnað. „Menn verða að líta sér nær,“ sagði Böðvar í samtali við Vísi í morgun. „Þeir verða að markaðssetja liðin sín og fá fólkið inn. Þetta er ekki umræða sem er körfuboltanum til góðs.“ „Það eru mörg ár síðan að KR tapaði peningum á heimaleik. Það þarf að fara ansi langt aftur í tímann til að finna það.“ Böðvar segir þó sjálfsagt að kostnaður vegna dómgæslu sé tekinn til skoðunar innan hreyfingarinnar. „En það er ekki gott fyrir íþróttina þegar menn bera sig svona illa. Menn verða að standa í lappirnar og markaðssetja liðin sín.“ Fram kom í viðtali við Hannes S. Jónsson, formann KKÍ, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni að kostnaður við dómgæslu í deildarkeppninni hafi verið 85 þúsund krónur á leik síðastliðinn vetur og 117 þúsund í úrslitakeppninni. Hann sagði að ferða- og fæðiskostnaður sé íþróttafélögunum sérstaklega mikill bakki, ekki síst á landsbyggðinni. „Menn verða að reyna að standa saman og reyna að finna lausn til að lækka þessa tölu.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hannes: Þarf að lækka þennan fæðis- og ferðakostnað Félögin í körfuboltanum vilja lækka dómarakostnaðinn í deildakeppninni. 2. júlí 2014 15:28 Dómararnir í körfuboltanum eru alltof dýrir að mati félaganna Körfuboltafélög ná ekki upp í dómarakostnað með tekjum af heimaleikjum. Blóðugt að borga þremur mönnum sama pening og fæða má heilt lið með. 2. júlí 2014 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Hannes: Þarf að lækka þennan fæðis- og ferðakostnað Félögin í körfuboltanum vilja lækka dómarakostnaðinn í deildakeppninni. 2. júlí 2014 15:28
Dómararnir í körfuboltanum eru alltof dýrir að mati félaganna Körfuboltafélög ná ekki upp í dómarakostnað með tekjum af heimaleikjum. Blóðugt að borga þremur mönnum sama pening og fæða má heilt lið með. 2. júlí 2014 07:00