Böðvar: Mörg ár síðan KR tapaði peningum á heimaleik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2014 11:20 Vísir/Valli Böðvar Guðjónsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að sú umræða sem hefur átt sér stað um kostnað íslenskra félaga vegna dómgæslu sé slæm fyrir hreyfinguna.Elvar Guðmundsson, formaður körfuknattleiksdeildar ÍR, sagði við Fréttablaðið í vikunni að það væri varla til það lið sem kæmi út í hagnaði eftir heimaleiki. Ástæðan væri sú að allar tekjur færu í dómarakostnað. „Menn verða að líta sér nær,“ sagði Böðvar í samtali við Vísi í morgun. „Þeir verða að markaðssetja liðin sín og fá fólkið inn. Þetta er ekki umræða sem er körfuboltanum til góðs.“ „Það eru mörg ár síðan að KR tapaði peningum á heimaleik. Það þarf að fara ansi langt aftur í tímann til að finna það.“ Böðvar segir þó sjálfsagt að kostnaður vegna dómgæslu sé tekinn til skoðunar innan hreyfingarinnar. „En það er ekki gott fyrir íþróttina þegar menn bera sig svona illa. Menn verða að standa í lappirnar og markaðssetja liðin sín.“ Fram kom í viðtali við Hannes S. Jónsson, formann KKÍ, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni að kostnaður við dómgæslu í deildarkeppninni hafi verið 85 þúsund krónur á leik síðastliðinn vetur og 117 þúsund í úrslitakeppninni. Hann sagði að ferða- og fæðiskostnaður sé íþróttafélögunum sérstaklega mikill bakki, ekki síst á landsbyggðinni. „Menn verða að reyna að standa saman og reyna að finna lausn til að lækka þessa tölu.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hannes: Þarf að lækka þennan fæðis- og ferðakostnað Félögin í körfuboltanum vilja lækka dómarakostnaðinn í deildakeppninni. 2. júlí 2014 15:28 Dómararnir í körfuboltanum eru alltof dýrir að mati félaganna Körfuboltafélög ná ekki upp í dómarakostnað með tekjum af heimaleikjum. Blóðugt að borga þremur mönnum sama pening og fæða má heilt lið með. 2. júlí 2014 07:00 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Böðvar Guðjónsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að sú umræða sem hefur átt sér stað um kostnað íslenskra félaga vegna dómgæslu sé slæm fyrir hreyfinguna.Elvar Guðmundsson, formaður körfuknattleiksdeildar ÍR, sagði við Fréttablaðið í vikunni að það væri varla til það lið sem kæmi út í hagnaði eftir heimaleiki. Ástæðan væri sú að allar tekjur færu í dómarakostnað. „Menn verða að líta sér nær,“ sagði Böðvar í samtali við Vísi í morgun. „Þeir verða að markaðssetja liðin sín og fá fólkið inn. Þetta er ekki umræða sem er körfuboltanum til góðs.“ „Það eru mörg ár síðan að KR tapaði peningum á heimaleik. Það þarf að fara ansi langt aftur í tímann til að finna það.“ Böðvar segir þó sjálfsagt að kostnaður vegna dómgæslu sé tekinn til skoðunar innan hreyfingarinnar. „En það er ekki gott fyrir íþróttina þegar menn bera sig svona illa. Menn verða að standa í lappirnar og markaðssetja liðin sín.“ Fram kom í viðtali við Hannes S. Jónsson, formann KKÍ, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni að kostnaður við dómgæslu í deildarkeppninni hafi verið 85 þúsund krónur á leik síðastliðinn vetur og 117 þúsund í úrslitakeppninni. Hann sagði að ferða- og fæðiskostnaður sé íþróttafélögunum sérstaklega mikill bakki, ekki síst á landsbyggðinni. „Menn verða að reyna að standa saman og reyna að finna lausn til að lækka þessa tölu.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hannes: Þarf að lækka þennan fæðis- og ferðakostnað Félögin í körfuboltanum vilja lækka dómarakostnaðinn í deildakeppninni. 2. júlí 2014 15:28 Dómararnir í körfuboltanum eru alltof dýrir að mati félaganna Körfuboltafélög ná ekki upp í dómarakostnað með tekjum af heimaleikjum. Blóðugt að borga þremur mönnum sama pening og fæða má heilt lið með. 2. júlí 2014 07:00 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Hannes: Þarf að lækka þennan fæðis- og ferðakostnað Félögin í körfuboltanum vilja lækka dómarakostnaðinn í deildakeppninni. 2. júlí 2014 15:28
Dómararnir í körfuboltanum eru alltof dýrir að mati félaganna Körfuboltafélög ná ekki upp í dómarakostnað með tekjum af heimaleikjum. Blóðugt að borga þremur mönnum sama pening og fæða má heilt lið með. 2. júlí 2014 07:00