Notendur geti verslað beint af Facebook Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 18. júlí 2014 10:15 Bráðlega verður eflaust hægt að kaupa í matinn gegnum Facebook. Vísir/Valli Samfélagsmiðillinn Facebook segist vera að hanna nýja leið til þess að versla á veraldarvefnum. Tæknifréttavefurinn ZDNet greinir frá þessu. Facebook gæti þá geymt greiðslukortaupplýsingar notenda og gert þeim mun auðveldara að kaupa hluti sem auglýstir eru gegnum miðilinn. Notendur þyrftu þá ekki einu sinni að yfirgefa vefsíðu Facebook, þar eð allar greiðslu- og sendingarupplýsingar verða skráðar gegnum samskiptamiðilinn sjálfan. Nokkur lítil og meðalstór bandarísk fyrirtæki hafa fengið að prófa nýju tæknina, sem er þó enn í vinnslu. Áður hefur Facebook prófað sig áfram í smávægilegum verslunarmöguleikum gegnum miðilinn, en þá gátu notendur ýmist gefið pening til góðgerða eða sent vinum sínum og kunningjum gjafir í gegnum vefinn. Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Facebook segist vera að hanna nýja leið til þess að versla á veraldarvefnum. Tæknifréttavefurinn ZDNet greinir frá þessu. Facebook gæti þá geymt greiðslukortaupplýsingar notenda og gert þeim mun auðveldara að kaupa hluti sem auglýstir eru gegnum miðilinn. Notendur þyrftu þá ekki einu sinni að yfirgefa vefsíðu Facebook, þar eð allar greiðslu- og sendingarupplýsingar verða skráðar gegnum samskiptamiðilinn sjálfan. Nokkur lítil og meðalstór bandarísk fyrirtæki hafa fengið að prófa nýju tæknina, sem er þó enn í vinnslu. Áður hefur Facebook prófað sig áfram í smávægilegum verslunarmöguleikum gegnum miðilinn, en þá gátu notendur ýmist gefið pening til góðgerða eða sent vinum sínum og kunningjum gjafir í gegnum vefinn.
Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira