BlackBerry kynnti í dag eiginleika nýjasta síma fyrirtækisins, BlackBerry OS 10.3 sem von er á á næstunni. Um er að ræða BlackBerry „aðstoðarmann“ eða Assistant samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu.
Eiginleikar aðstoðarmannsins eru keimlíkir Siri sem finna má á Apple vörum, Cortana fyrir iOS og Windows Phone respectively.
Aðstoðarmaðurinn býður upp á aðstoð við að stytta leiðina að ýmsum skipunum, eins og að senda skilaboð, tölvupóst, athuga vefsíður og svo framvegis.
Aðstoðarmaðurinn mun hafa einhverja eiginlega sem önnur sambærileg forrit hjá öðrum framleiðendum hafa ekki, líkt og að merkja tölvupósta sem ólesna og stilla tilkynningar sem síminn gefur frá sér.
Samkvæmt frétt Techcrunch verður nokkurn veginn hægt að stjórna símanum að fullu með aðstoðarmanninum, en þó hefur ekki enn verið gefið út hvernig hann virkar á önnur forrit sem sótt eru í símann.
BlackBerry gefur út sína „Siri“
Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Mest lesið

Sólon lokað vegna gjaldþrots
Viðskipti innlent

„Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart
Viðskipti innlent

Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni
Viðskipti erlent


Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni
Viðskipti innlent

Ráðin hagfræðingur SVÞ
Viðskipti innlent

Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás
Viðskipti innlent

Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni
Viðskipti innlent

Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl
Viðskipti innlent
