Apple græðir næstum 900 milljarða á öðrum ársfjórðungi Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 28. júlí 2014 11:30 Tim Cook, forstjóri Apple. Vísir/Getty Tæknirisinn Apple heldur sér enn gangandi á snjallsímasölu sinni, en önnur fjórðungsskýrsla fyrirtækisins greindi frá sölu 35.2 milljón eintaka af iPhone-símum, snjallsímunum vinsælu. Salan er þrettán prósentum meiri en fyrir ári síðan. Sérfræðingar voru nokkuð vonsviknir hvað símasölu varðar, en spár þeirra gerðu ráð fyrir 36 milljón seldum einingum. Menn hjá Apple virðast þó ekki vonsviknir fyrir hót, en gróði fyrir fjórðunginn nam rúmum 7.75 milljörðum bandaríkjadala, eða sem um nemur 890 milljörðum íslenskra króna. Þetta er rúmlega tólf prósenta hækkun frá því í fyrra. Til samanburðar er gaman að nefna það að árið 2012 nam verg þjóðarframleiðsla Íslands rúmum 13.6 milljörðum dala, en það eru rúmlega 1575 milljarðar íslenskra króna. Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tæknirisinn Apple heldur sér enn gangandi á snjallsímasölu sinni, en önnur fjórðungsskýrsla fyrirtækisins greindi frá sölu 35.2 milljón eintaka af iPhone-símum, snjallsímunum vinsælu. Salan er þrettán prósentum meiri en fyrir ári síðan. Sérfræðingar voru nokkuð vonsviknir hvað símasölu varðar, en spár þeirra gerðu ráð fyrir 36 milljón seldum einingum. Menn hjá Apple virðast þó ekki vonsviknir fyrir hót, en gróði fyrir fjórðunginn nam rúmum 7.75 milljörðum bandaríkjadala, eða sem um nemur 890 milljörðum íslenskra króna. Þetta er rúmlega tólf prósenta hækkun frá því í fyrra. Til samanburðar er gaman að nefna það að árið 2012 nam verg þjóðarframleiðsla Íslands rúmum 13.6 milljörðum dala, en það eru rúmlega 1575 milljarðar íslenskra króna.
Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira