James sá fimmti sem skiptir um lið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júlí 2014 15:19 James Rodriguez mun klæðast búningi Real Madrid á næstu leiktíð. Vísir/Getty Real Madrid gekk í dag frá kaupunum á James Rodrgiuez. Kólumbíumaðurinn kemur frá franska liðinu Monaco, þar sem hann lék á síðasta tímabili, en talið er að kaupverðið sé í kringum 80 milljónir evra. James sló sem kunnugt er í gegn á HM í Brasilíu fyrr í sumar, þar sem hann skoraði sex mörk í fimm leikjum fyrir Kólumbíu sem féll úr leik fyrir Brasilíu í 16-liða úrslitum. Með þessum sex mörkum tryggði James sér gullskóinn, en hann skoraði einu marki meira en Þjóðverjinn Thomas Müller. James er fimmti handhafi gullskósins sem skiptir um félag eftir að hafa orðið markakóngur á HM. Fyrstur til þess var Argentínumaðurinn Guillermo Stabile. Hann skoraði átta mörk mörk í fjórum leikjum fyrir Argentínu á HM 1930, en þetta voru hans einu landsleikir fyrir Argentínu. Eftir HM, þar sem Argentínu lenti í öðru sæti á eftir gestgjöfum Úrúgvæs, var Stabile keyptur til ítalska liðsins Genoa frá Huracan í heimalandinu. Hann lék með Genoa um fimm ára skeið. Enski þjálfarinn Terry Venables keypti landa sinn, Gary Lineker, til Barcelona á 2,8 milljónir punda eftir að sá síðarnefndi varð markakóngur HM 1986 með sex mörk. Lineker lék í þrjú ár með Katalóníuliðinu og skoraði 52 mörk í 138 leikjum.Oleg Salenko kom flestum á óvart með því að verða markakóngur á HM 1994 í Bandaríkjunum. Salenko skoraði sex mörk fyrir Rússa, en fimm þeirra komu í 6-1 sigri á Kamerún. Til þessa dags hefur enginn leikmaður skorað jafn mörg mörk í einum leik á HM. Í kjölfarið var Salenko keyptur til Valencia frá Logroñés. Honum tókst ekki að finna fjölina sína hjá Valencia og ferill Rússans fjaraði smám saman út.Ronaldo stal senunni á HM 2002 þar sem hann skoraði átta mörk fyrir heimsmeistara Brasilíu, en framherjinn hafði lítið leikið árin á undan vegna alvarlegra meiðsla. Eftir HM reiddi Florentino Perez, forseti Real Madrid, fram 46 milljónir evra fyrir Ronaldo sem bættist þá í fríðan hóp stórstjarna fyrir voru hjá félaginu. Ronaldo lék í fimm ár með spænska stórveldinu og skoraði yfir 100 mörk fyrir félagið. Spænski boltinn Tengdar fréttir Kólumbía í fyrsta sinn í 8-liða úrslit | Myndir Kólumbía vann öruggan 2-0 sigur á Úrúgvæ á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro í seinni leik dagsins í 16-liða úrslitunum á HM í Brasilíu. 28. júní 2014 00:01 David Luiz og Dani Alves hugguðu James í leikslok - myndir Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kemur örugglega til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu þrátt fyrir að hann hafi spilað sinn síðasta leik í átta liða úrslitunum í 1-2 tapi á móti Brasilíu í kvöld. 4. júlí 2014 22:22 Fagnaði marki með engisprettu á öxlinni - myndir og myndband James Rodríguez skoraði sitt sjötta mark á HM í Brasilíu í kvöld og er langmarkahæstur í keppninni til þessa. Laumufarþegi á treyju hans vakti athygli þegar hann fagnaði marki sínu í kvöld. 4. júlí 2014 23:07 Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22 James er nýjasti liðsmaður Real Madrid James Rodriguez, sem varð markakóngur HM í Brasilíu fyrr í sumar, er genginn í raðir Real Madrid frá Monaco. 22. júlí 2014 13:51 James tapaði í kvöld en komst í fámennan HM-hóp Kólumbíumaðurinn James Rodríguez var í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu HM í fótbolta sem nær að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í fótbolta og aðeins Pele var yngri þegar hann skoraði sitt sjötta HM-mark. 4. júlí 2014 22:01 United bauðst James en keypti Bebé í staðinn Kólumbíumaðurinn, sem er ein af stjörnum HM, hefði getað farið til Manchester Unietd fyrir fjórum árum. 30. júní 2014 08:45 Gummi Ben: James myndi ylja manni um nætur | Myndband HM-messan ræddi Kólumbíska gulldrenginn sem farið hefur á kostum í Brasilíu. 2. júlí 2014 15:30 Valderrama: Real Madrid er ekki of stórt félag fyrir James Kólumbíska goðsögnin eys lofi á samlanda sinn sem sló í gegn á HM í Brasilíu. 11. júlí 2014 14:45 Mark James það besta á HM Fyrra mark James Rodriguez í leik Kólumbíu og Úrúgvæs í 16-liða úrslitum HM í fótbolta hefur verið útnefnt mark mótsins. 21. júlí 2014 23:30 James Rodríguez nálgast Real Madrid Samkvæmt spænska miðlinum AS hefur Real Madrid komist að samkomulagi við Monaco um kaupverðið á kólumbíska miðjumanninum. 21. júlí 2014 17:45 James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29. júní 2014 11:59 Rodriguez búinn í læknisskoðun „Ég er mjög hamingjusamur,“ sagði kólumbíska stórstjarnan. 22. júlí 2014 11:02 James: Sárir en stoltir James Rodriguez, ein skærasta stjarna HM, segir að hann og liðsfélagar hans séu stoltir af árangri Kólumbíu á HM. 5. júlí 2014 12:30 James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30. júní 2014 07:45 Rodriguez: Draumur að spila fyrir Real Madrid Kólumbíski knattspyrnumaðurinn James Rodriguez, leikmaður franska liðsins Monaco, sagði í samtali við spænska dagblaðið Marca að draumur hans væri að leika með Evrópumeisturum Real Madrid. 12. júlí 2014 11:21 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Sjá meira
Real Madrid gekk í dag frá kaupunum á James Rodrgiuez. Kólumbíumaðurinn kemur frá franska liðinu Monaco, þar sem hann lék á síðasta tímabili, en talið er að kaupverðið sé í kringum 80 milljónir evra. James sló sem kunnugt er í gegn á HM í Brasilíu fyrr í sumar, þar sem hann skoraði sex mörk í fimm leikjum fyrir Kólumbíu sem féll úr leik fyrir Brasilíu í 16-liða úrslitum. Með þessum sex mörkum tryggði James sér gullskóinn, en hann skoraði einu marki meira en Þjóðverjinn Thomas Müller. James er fimmti handhafi gullskósins sem skiptir um félag eftir að hafa orðið markakóngur á HM. Fyrstur til þess var Argentínumaðurinn Guillermo Stabile. Hann skoraði átta mörk mörk í fjórum leikjum fyrir Argentínu á HM 1930, en þetta voru hans einu landsleikir fyrir Argentínu. Eftir HM, þar sem Argentínu lenti í öðru sæti á eftir gestgjöfum Úrúgvæs, var Stabile keyptur til ítalska liðsins Genoa frá Huracan í heimalandinu. Hann lék með Genoa um fimm ára skeið. Enski þjálfarinn Terry Venables keypti landa sinn, Gary Lineker, til Barcelona á 2,8 milljónir punda eftir að sá síðarnefndi varð markakóngur HM 1986 með sex mörk. Lineker lék í þrjú ár með Katalóníuliðinu og skoraði 52 mörk í 138 leikjum.Oleg Salenko kom flestum á óvart með því að verða markakóngur á HM 1994 í Bandaríkjunum. Salenko skoraði sex mörk fyrir Rússa, en fimm þeirra komu í 6-1 sigri á Kamerún. Til þessa dags hefur enginn leikmaður skorað jafn mörg mörk í einum leik á HM. Í kjölfarið var Salenko keyptur til Valencia frá Logroñés. Honum tókst ekki að finna fjölina sína hjá Valencia og ferill Rússans fjaraði smám saman út.Ronaldo stal senunni á HM 2002 þar sem hann skoraði átta mörk fyrir heimsmeistara Brasilíu, en framherjinn hafði lítið leikið árin á undan vegna alvarlegra meiðsla. Eftir HM reiddi Florentino Perez, forseti Real Madrid, fram 46 milljónir evra fyrir Ronaldo sem bættist þá í fríðan hóp stórstjarna fyrir voru hjá félaginu. Ronaldo lék í fimm ár með spænska stórveldinu og skoraði yfir 100 mörk fyrir félagið.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Kólumbía í fyrsta sinn í 8-liða úrslit | Myndir Kólumbía vann öruggan 2-0 sigur á Úrúgvæ á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro í seinni leik dagsins í 16-liða úrslitunum á HM í Brasilíu. 28. júní 2014 00:01 David Luiz og Dani Alves hugguðu James í leikslok - myndir Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kemur örugglega til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu þrátt fyrir að hann hafi spilað sinn síðasta leik í átta liða úrslitunum í 1-2 tapi á móti Brasilíu í kvöld. 4. júlí 2014 22:22 Fagnaði marki með engisprettu á öxlinni - myndir og myndband James Rodríguez skoraði sitt sjötta mark á HM í Brasilíu í kvöld og er langmarkahæstur í keppninni til þessa. Laumufarþegi á treyju hans vakti athygli þegar hann fagnaði marki sínu í kvöld. 4. júlí 2014 23:07 Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22 James er nýjasti liðsmaður Real Madrid James Rodriguez, sem varð markakóngur HM í Brasilíu fyrr í sumar, er genginn í raðir Real Madrid frá Monaco. 22. júlí 2014 13:51 James tapaði í kvöld en komst í fámennan HM-hóp Kólumbíumaðurinn James Rodríguez var í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu HM í fótbolta sem nær að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í fótbolta og aðeins Pele var yngri þegar hann skoraði sitt sjötta HM-mark. 4. júlí 2014 22:01 United bauðst James en keypti Bebé í staðinn Kólumbíumaðurinn, sem er ein af stjörnum HM, hefði getað farið til Manchester Unietd fyrir fjórum árum. 30. júní 2014 08:45 Gummi Ben: James myndi ylja manni um nætur | Myndband HM-messan ræddi Kólumbíska gulldrenginn sem farið hefur á kostum í Brasilíu. 2. júlí 2014 15:30 Valderrama: Real Madrid er ekki of stórt félag fyrir James Kólumbíska goðsögnin eys lofi á samlanda sinn sem sló í gegn á HM í Brasilíu. 11. júlí 2014 14:45 Mark James það besta á HM Fyrra mark James Rodriguez í leik Kólumbíu og Úrúgvæs í 16-liða úrslitum HM í fótbolta hefur verið útnefnt mark mótsins. 21. júlí 2014 23:30 James Rodríguez nálgast Real Madrid Samkvæmt spænska miðlinum AS hefur Real Madrid komist að samkomulagi við Monaco um kaupverðið á kólumbíska miðjumanninum. 21. júlí 2014 17:45 James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29. júní 2014 11:59 Rodriguez búinn í læknisskoðun „Ég er mjög hamingjusamur,“ sagði kólumbíska stórstjarnan. 22. júlí 2014 11:02 James: Sárir en stoltir James Rodriguez, ein skærasta stjarna HM, segir að hann og liðsfélagar hans séu stoltir af árangri Kólumbíu á HM. 5. júlí 2014 12:30 James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30. júní 2014 07:45 Rodriguez: Draumur að spila fyrir Real Madrid Kólumbíski knattspyrnumaðurinn James Rodriguez, leikmaður franska liðsins Monaco, sagði í samtali við spænska dagblaðið Marca að draumur hans væri að leika með Evrópumeisturum Real Madrid. 12. júlí 2014 11:21 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Sjá meira
Kólumbía í fyrsta sinn í 8-liða úrslit | Myndir Kólumbía vann öruggan 2-0 sigur á Úrúgvæ á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro í seinni leik dagsins í 16-liða úrslitunum á HM í Brasilíu. 28. júní 2014 00:01
David Luiz og Dani Alves hugguðu James í leikslok - myndir Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kemur örugglega til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu þrátt fyrir að hann hafi spilað sinn síðasta leik í átta liða úrslitunum í 1-2 tapi á móti Brasilíu í kvöld. 4. júlí 2014 22:22
Fagnaði marki með engisprettu á öxlinni - myndir og myndband James Rodríguez skoraði sitt sjötta mark á HM í Brasilíu í kvöld og er langmarkahæstur í keppninni til þessa. Laumufarþegi á treyju hans vakti athygli þegar hann fagnaði marki sínu í kvöld. 4. júlí 2014 23:07
Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22
James er nýjasti liðsmaður Real Madrid James Rodriguez, sem varð markakóngur HM í Brasilíu fyrr í sumar, er genginn í raðir Real Madrid frá Monaco. 22. júlí 2014 13:51
James tapaði í kvöld en komst í fámennan HM-hóp Kólumbíumaðurinn James Rodríguez var í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu HM í fótbolta sem nær að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í fótbolta og aðeins Pele var yngri þegar hann skoraði sitt sjötta HM-mark. 4. júlí 2014 22:01
United bauðst James en keypti Bebé í staðinn Kólumbíumaðurinn, sem er ein af stjörnum HM, hefði getað farið til Manchester Unietd fyrir fjórum árum. 30. júní 2014 08:45
Gummi Ben: James myndi ylja manni um nætur | Myndband HM-messan ræddi Kólumbíska gulldrenginn sem farið hefur á kostum í Brasilíu. 2. júlí 2014 15:30
Valderrama: Real Madrid er ekki of stórt félag fyrir James Kólumbíska goðsögnin eys lofi á samlanda sinn sem sló í gegn á HM í Brasilíu. 11. júlí 2014 14:45
Mark James það besta á HM Fyrra mark James Rodriguez í leik Kólumbíu og Úrúgvæs í 16-liða úrslitum HM í fótbolta hefur verið útnefnt mark mótsins. 21. júlí 2014 23:30
James Rodríguez nálgast Real Madrid Samkvæmt spænska miðlinum AS hefur Real Madrid komist að samkomulagi við Monaco um kaupverðið á kólumbíska miðjumanninum. 21. júlí 2014 17:45
James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29. júní 2014 11:59
Rodriguez búinn í læknisskoðun „Ég er mjög hamingjusamur,“ sagði kólumbíska stórstjarnan. 22. júlí 2014 11:02
James: Sárir en stoltir James Rodriguez, ein skærasta stjarna HM, segir að hann og liðsfélagar hans séu stoltir af árangri Kólumbíu á HM. 5. júlí 2014 12:30
James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30. júní 2014 07:45
Rodriguez: Draumur að spila fyrir Real Madrid Kólumbíski knattspyrnumaðurinn James Rodriguez, leikmaður franska liðsins Monaco, sagði í samtali við spænska dagblaðið Marca að draumur hans væri að leika með Evrópumeisturum Real Madrid. 12. júlí 2014 11:21
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð