Norskur fiskur til Rússlands gegnum krókaleiðir? Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2014 12:05 Norðmenn flytja inn mikið magn lax til Rússlands. Vísir/Getty Rússneskir innflytjendur ógiltu í gær samninga um kaup á norskum laxi, en margir telja að fiskurinn muni áfram berast til Rússlands gegnum krókaleiðir.Í frétt E24 segir að einn möguleiki sé að koma norskum laxi til Rússlands gegnum Færeyjar sem eru ekki hluti af Evrópusambandinu, eða Chile sem er ekki á lista Rússa yfir þau ríki sem innflutningsbann á matvæli nær til. Innflutningsbann Rússa á matvælum nær til allra aðildarríkja ESB, Noregs, Kanada og Bandaríkjanna og er svar við þeim viðskiptaþvingunum sem Vesturveldin beita nú Rússum.Dagens Næringsliv hefur leitað til fjölda manna innan sjávarútvegsgeirans en enginn vill koma fram undir nafni þar sem málið sé viðkvæmt. Þeir gera þó ráð fyrir að fiskurinn muni áfram finna sér leið á rússneskan markað. „Sagan sýnir að laxinn finnur sér alltaf leið inn á markaði,“ er haft eftir ónafngreindum heimildarmanni. Tengdar fréttir Ísland ekki á lista en viðskiptabann gæti haft ófyrirséðar afleiðingar Innflutningsbann Rússa á matvæli frá ríkjum Evrópusambandsins nær ekki til Íslands. Hins vegar gæti bannið haft alvarlegar ófyrirséðar afleiðingar fyrir útflutning íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. 7. ágúst 2014 18:30 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rússneskir innflytjendur ógiltu í gær samninga um kaup á norskum laxi, en margir telja að fiskurinn muni áfram berast til Rússlands gegnum krókaleiðir.Í frétt E24 segir að einn möguleiki sé að koma norskum laxi til Rússlands gegnum Færeyjar sem eru ekki hluti af Evrópusambandinu, eða Chile sem er ekki á lista Rússa yfir þau ríki sem innflutningsbann á matvæli nær til. Innflutningsbann Rússa á matvælum nær til allra aðildarríkja ESB, Noregs, Kanada og Bandaríkjanna og er svar við þeim viðskiptaþvingunum sem Vesturveldin beita nú Rússum.Dagens Næringsliv hefur leitað til fjölda manna innan sjávarútvegsgeirans en enginn vill koma fram undir nafni þar sem málið sé viðkvæmt. Þeir gera þó ráð fyrir að fiskurinn muni áfram finna sér leið á rússneskan markað. „Sagan sýnir að laxinn finnur sér alltaf leið inn á markaði,“ er haft eftir ónafngreindum heimildarmanni.
Tengdar fréttir Ísland ekki á lista en viðskiptabann gæti haft ófyrirséðar afleiðingar Innflutningsbann Rússa á matvæli frá ríkjum Evrópusambandsins nær ekki til Íslands. Hins vegar gæti bannið haft alvarlegar ófyrirséðar afleiðingar fyrir útflutning íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. 7. ágúst 2014 18:30 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ísland ekki á lista en viðskiptabann gæti haft ófyrirséðar afleiðingar Innflutningsbann Rússa á matvæli frá ríkjum Evrópusambandsins nær ekki til Íslands. Hins vegar gæti bannið haft alvarlegar ófyrirséðar afleiðingar fyrir útflutning íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. 7. ágúst 2014 18:30