Upphafsmaður "pop-up“ auglýsinga biðst afsökunar á sköpun sinni Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2014 14:59 "Pop-up“ auglýsingar geta vakið pirring fólks. Vísir/Getty Ethan Zuckerman, upphafsmaður svokallaðra „pop-up“ auglýsinga hefur beðist afsökunar á uppfinningu sinni. „Mér þykir það leitt. Ásetningur okkar var góður,“ segir Zuckerman um sköpun sína í grein í The Atlantic. Zuckerman var í teymi sem fann upp hvernig auglýsingar gátu óumbeðnar birst í sérstökum gluggum á tölvuskjá vefnotenda þegar hann starfaði hjá Tripod.com á árunum 1994 til 1999, en fyrirtækið hýsti mikinn fjölda vefsíðna á sínum tíma.Í frétt SVT kemur fram að Zuckerman segi teymið hafa prófað fjölda viðskiptalíkana, og komist að því að það sem best myndi fjármagna fyrirtækið væri líkan sem byggði á auglýsingum. Hann segir þó ýmis vandamál hafa komið upp þegar auglýsingar birtust á vefsíðum og að vatnaskil hafi orðið þegar stórt bílafyrirtæki hafi lýst yfir óánægju með að auglýsing þeirra birtist inni á klámsíðu. Zuckerman hannaði því kóða sem gerði það að verkum að auglýsingin opnaðist í nýjum glugga og skapaði þannig fjarlægð milli auglýsingar og vefsíðu. Þannig hafi „pop-up“ auglýsingar orðið til, en Zuckerman segist þó mikið sjá eftir hönnuninni í dag. Í grein SVT kemur fram að Zuckerman segi internetið hafi að vissu leyti hafa mistekist, sér í lagi þá starfsemi sem hefur tekjur sínar af auglýsingum og stýrist af því að safna upplýsingum um notandann. Sé það afleiðing af því að auglýsingar séu nú venjan þegar fjármagna á innihald og þjónustu á netinu. Zuckerman segist þó ekki hafa nein skýr svör hvernig skuli fjármagna innihald á vefnum. Hann segir þó núverandi módel vera „lélegt, gallað og niðurbrjótandi“. Hvetur hann því notendur til að hætta að nota ókeypis þjónustu sem selji upplýsingar um þá og notast frekar við þjónustu sem kostar, en sem selur ekki upplýsingar um notendur. Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Ethan Zuckerman, upphafsmaður svokallaðra „pop-up“ auglýsinga hefur beðist afsökunar á uppfinningu sinni. „Mér þykir það leitt. Ásetningur okkar var góður,“ segir Zuckerman um sköpun sína í grein í The Atlantic. Zuckerman var í teymi sem fann upp hvernig auglýsingar gátu óumbeðnar birst í sérstökum gluggum á tölvuskjá vefnotenda þegar hann starfaði hjá Tripod.com á árunum 1994 til 1999, en fyrirtækið hýsti mikinn fjölda vefsíðna á sínum tíma.Í frétt SVT kemur fram að Zuckerman segi teymið hafa prófað fjölda viðskiptalíkana, og komist að því að það sem best myndi fjármagna fyrirtækið væri líkan sem byggði á auglýsingum. Hann segir þó ýmis vandamál hafa komið upp þegar auglýsingar birtust á vefsíðum og að vatnaskil hafi orðið þegar stórt bílafyrirtæki hafi lýst yfir óánægju með að auglýsing þeirra birtist inni á klámsíðu. Zuckerman hannaði því kóða sem gerði það að verkum að auglýsingin opnaðist í nýjum glugga og skapaði þannig fjarlægð milli auglýsingar og vefsíðu. Þannig hafi „pop-up“ auglýsingar orðið til, en Zuckerman segist þó mikið sjá eftir hönnuninni í dag. Í grein SVT kemur fram að Zuckerman segi internetið hafi að vissu leyti hafa mistekist, sér í lagi þá starfsemi sem hefur tekjur sínar af auglýsingum og stýrist af því að safna upplýsingum um notandann. Sé það afleiðing af því að auglýsingar séu nú venjan þegar fjármagna á innihald og þjónustu á netinu. Zuckerman segist þó ekki hafa nein skýr svör hvernig skuli fjármagna innihald á vefnum. Hann segir þó núverandi módel vera „lélegt, gallað og niðurbrjótandi“. Hvetur hann því notendur til að hætta að nota ókeypis þjónustu sem selji upplýsingar um þá og notast frekar við þjónustu sem kostar, en sem selur ekki upplýsingar um notendur.
Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira