Biðst afsökunar á „pop up“ auglýsingum Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2014 16:52 Nú á dögum eru flestir vafrar með innbyggða vörn gegn „pop up“ auglýsingum. Vísir/Getty Maðurinn sem bjó til fyrstu svokölluðu „pop up“ auglýsinguna hefur beðist afsökunar. Ethan Zuckerman segir þetta í pistli sem hann skrifaði TheAtlantic.com undir heitinu Erfðasynd internetsins. Ethan hefur unnið við internetið í um tuttugu ár, en árin 1994 til 99 vann hann hjá Tripod.com við þróun heimasíðu. Á þeim fimm árum segir Ethan að hann og samstarfsmenn sínir hafi reynt hvert viðskiptamódelið á fætur öðru. Ekkert hafi gengið upp. Að lokum hafi það verið auglýsingar sem skiluðu hagnaði. Með því að greina notkun fólks á internetinu og sniða auglýsingar að þeim. Í því ferli bjuggu þeir þeir til „pop up“ auglýsingar. Þegar forsvarsmenn stórs bílaframleiðenda komust að því að þeir höfðu keypt auglýsingu á klámsíðu skrifaði Ethan fyrsta kóðann að „pop up“ auglýsingu svo auglýsingin væri ekki beintengd klámsíðunni. „Ég biðst afsökunar. Fyriráætlanir okkar voru góðar,“ segir Ethan Zuckerman. Skömmu seinna byrjuðu slíkar auglýsingar að birtast víða á internetinu og fóru í taugarnar á öllum sem urðu á vegi þeirra. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Maðurinn sem bjó til fyrstu svokölluðu „pop up“ auglýsinguna hefur beðist afsökunar. Ethan Zuckerman segir þetta í pistli sem hann skrifaði TheAtlantic.com undir heitinu Erfðasynd internetsins. Ethan hefur unnið við internetið í um tuttugu ár, en árin 1994 til 99 vann hann hjá Tripod.com við þróun heimasíðu. Á þeim fimm árum segir Ethan að hann og samstarfsmenn sínir hafi reynt hvert viðskiptamódelið á fætur öðru. Ekkert hafi gengið upp. Að lokum hafi það verið auglýsingar sem skiluðu hagnaði. Með því að greina notkun fólks á internetinu og sniða auglýsingar að þeim. Í því ferli bjuggu þeir þeir til „pop up“ auglýsingar. Þegar forsvarsmenn stórs bílaframleiðenda komust að því að þeir höfðu keypt auglýsingu á klámsíðu skrifaði Ethan fyrsta kóðann að „pop up“ auglýsingu svo auglýsingin væri ekki beintengd klámsíðunni. „Ég biðst afsökunar. Fyriráætlanir okkar voru góðar,“ segir Ethan Zuckerman. Skömmu seinna byrjuðu slíkar auglýsingar að birtast víða á internetinu og fóru í taugarnar á öllum sem urðu á vegi þeirra.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira