Google tekur þátt í lagningu sæstrengs milli Asíu og Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 12. ágúst 2014 14:27 Vísir/AFP Google mun ásamt fimm öðrum fyrirtækjum leggja sæstreng yfir Kyrrahafið. Strengurinn er hraðvirkari en þekkist í dag og verður kerfið kallað „FASTER“, en flutningsgeta strengsins verður um 60 terabit á sekúndu. Sá hraði dugar til flytja um tvö þúsund óþjappaðar kvikmyndir í hágæða upplausn. Auk Google koma að verkefninu, China Mobile International, China Telecom Global, KDDI, SingTel, Global Transit og NEC. Kostnaður við lagningu strengsins er talinn vera um 300 milljónir dollara, en það samsvarar tæpum 35 milljörðum króna. Í tilkynningu frá fyrirtækjunum segir að stengurinn verði lagður frá Bandaríkjunum til Japan og þaðan muni hann tengjast við önnur kerfi og bæta hraða og mögulega gagnaflutninga víða um Asíu. Mbl sagði frá málinu í morgun. Framkvæmdin mun hefjast fljótlega og er vonast til að mögulegt verði að taka strenginn í notkun á fyrri helmingi ársins 2016. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Google mun ásamt fimm öðrum fyrirtækjum leggja sæstreng yfir Kyrrahafið. Strengurinn er hraðvirkari en þekkist í dag og verður kerfið kallað „FASTER“, en flutningsgeta strengsins verður um 60 terabit á sekúndu. Sá hraði dugar til flytja um tvö þúsund óþjappaðar kvikmyndir í hágæða upplausn. Auk Google koma að verkefninu, China Mobile International, China Telecom Global, KDDI, SingTel, Global Transit og NEC. Kostnaður við lagningu strengsins er talinn vera um 300 milljónir dollara, en það samsvarar tæpum 35 milljörðum króna. Í tilkynningu frá fyrirtækjunum segir að stengurinn verði lagður frá Bandaríkjunum til Japan og þaðan muni hann tengjast við önnur kerfi og bæta hraða og mögulega gagnaflutninga víða um Asíu. Mbl sagði frá málinu í morgun. Framkvæmdin mun hefjast fljótlega og er vonast til að mögulegt verði að taka strenginn í notkun á fyrri helmingi ársins 2016.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira