Arla segir upp 79 vegna viðskiptabanns Rússa Atli Ísleifsson skrifar 12. ágúst 2014 13:46 Arla hefur flutt talsvert inn af osti og smjöri til Rússlands. Vísir/AFP Norræni mjólkurvörurisinn Arla hefur sagt 79 manns upp störfum í Danmörku vegna ákvörðunar Rússlandsstjórnar að banna innflutning á matvælum frá aðildarríkjum Evrópusambandsins. Í frétt Jyllands-Posten segir að stöðurnar sem um ræði séu í fimm mjólkurbúum, í Troldhede, Vium, Høgelund, Bislev og Holstebro, en Arla hefur flutt talsvert inn af osti og smjöri til Rússlands. Dmitri Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, tilkynnti í síðustu viku að innflutningur á ávöxtum, grænmeti, fiski, kjöti og mjólkurvörum frá Bandaríkjunum, aðildarríkjum ESB, Ástralíu, Kanada og Noregi hafi verið bannaður. Var þetta svar við viðskiptaþvingunum Vesturlanda á hendur Rússum vegna deilunnar í Úkraínu. Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Norræni mjólkurvörurisinn Arla hefur sagt 79 manns upp störfum í Danmörku vegna ákvörðunar Rússlandsstjórnar að banna innflutning á matvælum frá aðildarríkjum Evrópusambandsins. Í frétt Jyllands-Posten segir að stöðurnar sem um ræði séu í fimm mjólkurbúum, í Troldhede, Vium, Høgelund, Bislev og Holstebro, en Arla hefur flutt talsvert inn af osti og smjöri til Rússlands. Dmitri Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, tilkynnti í síðustu viku að innflutningur á ávöxtum, grænmeti, fiski, kjöti og mjólkurvörum frá Bandaríkjunum, aðildarríkjum ESB, Ástralíu, Kanada og Noregi hafi verið bannaður. Var þetta svar við viðskiptaþvingunum Vesturlanda á hendur Rússum vegna deilunnar í Úkraínu.
Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira