Áfrýjun Barcelona hafnað | Félagsskiptabannið tekur gildi í desember Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. ágúst 2014 11:45 Jeremy Mathieu,Thomas Vermaelen og Luis Suárez hér við hlið Sergio Busquets og Lionel Messi. Vísir/Getty FIFA staðfesti í dag að áfrýjun spænska stórveldisins Barcelona hefði verið hafnað en knattspyrnusambandið setti Barcelona í félagsskiptabann í apríl. Barcelona var sett í fjórtán mánaða félagsskiptabann í apríl síðastliðnum fyrir ítrekuð brot á reglugerðum FIFA um félagsskipti leikmanna undir átján ára aldri en brotin áttu sér stað á árunum 2009 til ársins 2013. Barcelona áfrýjaði strax úrskurði FIFA og var ákveðið að fresta gildistöku hans þar til niðurstaða kæmi frá FIFA. Í dag var svo staðfest að bannið skyldi standa og það skyldi hefjast eftir að núverandi félagsskiptaglugga hefur verið lokað. Mun Barcelona því ekki geta keypt leikmenn fyrr en í janúarglugganum árið 2016 en spænska félagið áfrýjaði dómnum til Alþjóða íþróttadómstólnum sem tók fyrir málefni Luis Suárez í síðustu viku. Barcelona hefur nýtt tímann í sumar og styrkt lið sitt gríðarlega vel en þegar hefur verið gengið frá kaupunum á markvörðunum Marc Ter Stegen frá Borussia Mönchengladbach og Claudio Bravo frá Real Sociedad, varnarmönnunum Thomas Vermaelen frá Arsenal og Jeremy Mathieu frá Valencia, miðjumanninum Ivan Rakitic frá Sevilla og sóknarmanninum Luis Suárez frá Liverpool. FIFA Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Sjá meira
FIFA staðfesti í dag að áfrýjun spænska stórveldisins Barcelona hefði verið hafnað en knattspyrnusambandið setti Barcelona í félagsskiptabann í apríl. Barcelona var sett í fjórtán mánaða félagsskiptabann í apríl síðastliðnum fyrir ítrekuð brot á reglugerðum FIFA um félagsskipti leikmanna undir átján ára aldri en brotin áttu sér stað á árunum 2009 til ársins 2013. Barcelona áfrýjaði strax úrskurði FIFA og var ákveðið að fresta gildistöku hans þar til niðurstaða kæmi frá FIFA. Í dag var svo staðfest að bannið skyldi standa og það skyldi hefjast eftir að núverandi félagsskiptaglugga hefur verið lokað. Mun Barcelona því ekki geta keypt leikmenn fyrr en í janúarglugganum árið 2016 en spænska félagið áfrýjaði dómnum til Alþjóða íþróttadómstólnum sem tók fyrir málefni Luis Suárez í síðustu viku. Barcelona hefur nýtt tímann í sumar og styrkt lið sitt gríðarlega vel en þegar hefur verið gengið frá kaupunum á markvörðunum Marc Ter Stegen frá Borussia Mönchengladbach og Claudio Bravo frá Real Sociedad, varnarmönnunum Thomas Vermaelen frá Arsenal og Jeremy Mathieu frá Valencia, miðjumanninum Ivan Rakitic frá Sevilla og sóknarmanninum Luis Suárez frá Liverpool.
FIFA Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Sjá meira