Apple kynnir iPhone 6 í dag Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2014 07:31 Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple. Vísir/AFP Í dag mun Apple halda kynningu þar sem gert er ráð fyrir því að nýr snjallsími fyrirtækisins verði kynntur. Einnig er fastlega gert ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan snjallsíma sem og snjallúr eða armband sem geti meðal annars fylgst með heilsu notenda. Þegar hafa nokkur fyrirtæki gefið út snjallúr, en þeim hefur ekki verið tekið vel á mörkuðum hingað til. „Fyrir okkur skiptir meira máli að gera þetta rétt, en að vera fyrstir,“ hefur AP fréttaveitan eftit Tim Cook, framkvæmdastjóra Apple. Kynningin fer fram í sama sal og Steve Jobs kynnti fyrstu Mac töluna til leiks fyrir 25 árum. Kynning Apple mun hefjast klukkan fimm í dag, en hægt verður að fylgjast með henni á heimasíðu fyrirtækisins. Eins og áður hefur fyrirtækið ekkert sagt til um hvað mun fram fara á kynningunni og hvaða vörur verði kynntar. Orðrómur um að hljómsveitin U2 muni flytja lag hefur verið á kreiki, sem og að Apple muni einnig kynna iPhone með stærri skjá. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í dag mun Apple halda kynningu þar sem gert er ráð fyrir því að nýr snjallsími fyrirtækisins verði kynntur. Einnig er fastlega gert ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan snjallsíma sem og snjallúr eða armband sem geti meðal annars fylgst með heilsu notenda. Þegar hafa nokkur fyrirtæki gefið út snjallúr, en þeim hefur ekki verið tekið vel á mörkuðum hingað til. „Fyrir okkur skiptir meira máli að gera þetta rétt, en að vera fyrstir,“ hefur AP fréttaveitan eftit Tim Cook, framkvæmdastjóra Apple. Kynningin fer fram í sama sal og Steve Jobs kynnti fyrstu Mac töluna til leiks fyrir 25 árum. Kynning Apple mun hefjast klukkan fimm í dag, en hægt verður að fylgjast með henni á heimasíðu fyrirtækisins. Eins og áður hefur fyrirtækið ekkert sagt til um hvað mun fram fara á kynningunni og hvaða vörur verði kynntar. Orðrómur um að hljómsveitin U2 muni flytja lag hefur verið á kreiki, sem og að Apple muni einnig kynna iPhone með stærri skjá.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira