200.000 starfsmenn anna ekki eftirspurn eftir iPhone 6 Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. september 2014 12:18 Starfsmenn Foxconn í Kína vinna dag og nótt að framleiðslu símanna. VÍSIR/AFP Samstarfsfyrirtæki Apple í Kína, hátækniframleiðandinn Foxconn, á í stökustu erfiðleikum með að framleiða nógu marga hluti í iPhone 6 snjallsímann til að anna eftirspurn. „Við erum að framleiða um 140 þúsund iPhone 6 plús og 400 þúsund iPhone 6 á hverjum degi og við höfum aldrei framleitt annað eins magn. Þetta er þó ekki nóg til þess að anna öllum forpöntunum,“ sagði heimildarmaður innan fyrirtækisins í samtali við blaðamann Wall Street Journal.iPhone 6 síminn er með 4,7 tommu skjá en skjár iPhone 6 plús er 5,5 tommur að stærð. Foxconn hefur átt í erfiðleikum með að framleiða stærri skjáina og er það ástæða þess að færri iPhone 6 plús verða til á degi hverjum. Foxconn er með um 100 framleiðslulínur að fullum störfum við að framleiða símann allan sólarhringinn í Zhengzhou í Kína. Það eru því rúmlega 200 þúsund manns sem starfa nú einungis við það að framleiða símana vinsælu og leitar Foxconn nú dyrum og dyngjum að nýju starfsfólki. Þetta vandamál virðist þó koma upp í hvert sinn sem Apple hleypir nýrri vöru af stokkunum og eiga samstarfsaðilar oft í stökustu vandræðum með að mæta þeirri gífurlegu eftirspurn sem myndast fyrir vörum fyrirtækisins. Tengdar fréttir Kynningarmyndböndin fyrir iPhone 6 og Apple Watch vekja lukku Apple setti myndböndin á netið í gær og fólk um allan heim hefur horft á þau, enda ríkir mikil eftirvænting eftir vörunum. 10. september 2014 10:39 Apple kynnir stærstu breytinguna á iPhone hingað til Apple hefur birt myndir af iPhone 6. 9. september 2014 17:13 Vill iPhone 6 í skiptum fyrir systur sína Maður frá Sádí-Arabíu hefur beðið unnusta systur sinnar um iPhone 6 ef hann ætlar sér að fá að giftast henni. 16. september 2014 15:13 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samstarfsfyrirtæki Apple í Kína, hátækniframleiðandinn Foxconn, á í stökustu erfiðleikum með að framleiða nógu marga hluti í iPhone 6 snjallsímann til að anna eftirspurn. „Við erum að framleiða um 140 þúsund iPhone 6 plús og 400 þúsund iPhone 6 á hverjum degi og við höfum aldrei framleitt annað eins magn. Þetta er þó ekki nóg til þess að anna öllum forpöntunum,“ sagði heimildarmaður innan fyrirtækisins í samtali við blaðamann Wall Street Journal.iPhone 6 síminn er með 4,7 tommu skjá en skjár iPhone 6 plús er 5,5 tommur að stærð. Foxconn hefur átt í erfiðleikum með að framleiða stærri skjáina og er það ástæða þess að færri iPhone 6 plús verða til á degi hverjum. Foxconn er með um 100 framleiðslulínur að fullum störfum við að framleiða símann allan sólarhringinn í Zhengzhou í Kína. Það eru því rúmlega 200 þúsund manns sem starfa nú einungis við það að framleiða símana vinsælu og leitar Foxconn nú dyrum og dyngjum að nýju starfsfólki. Þetta vandamál virðist þó koma upp í hvert sinn sem Apple hleypir nýrri vöru af stokkunum og eiga samstarfsaðilar oft í stökustu vandræðum með að mæta þeirri gífurlegu eftirspurn sem myndast fyrir vörum fyrirtækisins.
Tengdar fréttir Kynningarmyndböndin fyrir iPhone 6 og Apple Watch vekja lukku Apple setti myndböndin á netið í gær og fólk um allan heim hefur horft á þau, enda ríkir mikil eftirvænting eftir vörunum. 10. september 2014 10:39 Apple kynnir stærstu breytinguna á iPhone hingað til Apple hefur birt myndir af iPhone 6. 9. september 2014 17:13 Vill iPhone 6 í skiptum fyrir systur sína Maður frá Sádí-Arabíu hefur beðið unnusta systur sinnar um iPhone 6 ef hann ætlar sér að fá að giftast henni. 16. september 2014 15:13 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kynningarmyndböndin fyrir iPhone 6 og Apple Watch vekja lukku Apple setti myndböndin á netið í gær og fólk um allan heim hefur horft á þau, enda ríkir mikil eftirvænting eftir vörunum. 10. september 2014 10:39
Apple kynnir stærstu breytinguna á iPhone hingað til Apple hefur birt myndir af iPhone 6. 9. september 2014 17:13
Vill iPhone 6 í skiptum fyrir systur sína Maður frá Sádí-Arabíu hefur beðið unnusta systur sinnar um iPhone 6 ef hann ætlar sér að fá að giftast henni. 16. september 2014 15:13