Vilja lækka laun handhafa forsetavalds verulega Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. september 2014 14:46 Þeir Einar K., Sigmundur Davíð og Markús eiga að skipta með sér 198.376 krónum fyrir að taka að sér vald forseta í fjarveru Ólafs Ragnars Grímssonar. Vísir / Samsett mynd Þrír þingmenn stjórnarandstöðunnar vilja að handhafar forsetavalds skuli samanlagt njóta sem svarar til eins tíunda hluta launa forseta þann tíma sem þeir fara með forsetavald um stundarsakir. Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, lagði fram frumvarpið í dag og var því dreift á þingi eftir hádegi en Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Svandís Svavarsdóttir eru meðflutningsmenn. Þetta er þriðja tilraunin til að lækka laun handhafanna. Magnús Orri Schram, þáverandi þingmaður Samfylkingarinnar, flutti samskonar frumvarp fyrir hönd efnahags- og skattanefndar á síðasta kjörtímabili og Árni Þór Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, flutti samskonar frumvarp á síðasta ári. Í seinna skiptið átti hinsvegar að fella greiðslurnar niður með öllu. Samkvæmt núgildandi lögum fá handhafar forsetavaldsins jafn há laun og forseti en handhafar valdsins skipta þeim á milli sín þann tíma sem þeir eru við völd hverju sinni. Frumvarpið gerir ráð fyrir allverulegri lækkun á þessum launum. Í greinargerð með frumvarpinu kemur fram að greiðslurnar hafi numið um tíu milljónum árlega síðastliðin fimm ár á núverandi verðlagi. Stjórnarskráin heimilar ekki að laun til handhafa forsetavaldsins falli alveg niður og því er lagt til að lækka þau. Launakjör forsetans eru ákveðin af kjararáði líkt og laun annarra opinberra starfsmanna. Samkvæmt nýjustu launatöflu ráðsins eru mánaðarlaun forseta 1.983.757. Tíundi hluti af því er 198.376 krónur sem myndi skiptast í þrennt. Þingmennirnir þrír telja þetta geta sparað um milljón á ári. Forsætisráðherra, forseti þingsins og forseti Hæstaréttar fara með forsetavald í fjarveru forseta Íslands. Í dag eru það Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Einar K. Guðfinnsson og Markús Sigurbjörnsson. Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Þrír þingmenn stjórnarandstöðunnar vilja að handhafar forsetavalds skuli samanlagt njóta sem svarar til eins tíunda hluta launa forseta þann tíma sem þeir fara með forsetavald um stundarsakir. Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, lagði fram frumvarpið í dag og var því dreift á þingi eftir hádegi en Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Svandís Svavarsdóttir eru meðflutningsmenn. Þetta er þriðja tilraunin til að lækka laun handhafanna. Magnús Orri Schram, þáverandi þingmaður Samfylkingarinnar, flutti samskonar frumvarp fyrir hönd efnahags- og skattanefndar á síðasta kjörtímabili og Árni Þór Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, flutti samskonar frumvarp á síðasta ári. Í seinna skiptið átti hinsvegar að fella greiðslurnar niður með öllu. Samkvæmt núgildandi lögum fá handhafar forsetavaldsins jafn há laun og forseti en handhafar valdsins skipta þeim á milli sín þann tíma sem þeir eru við völd hverju sinni. Frumvarpið gerir ráð fyrir allverulegri lækkun á þessum launum. Í greinargerð með frumvarpinu kemur fram að greiðslurnar hafi numið um tíu milljónum árlega síðastliðin fimm ár á núverandi verðlagi. Stjórnarskráin heimilar ekki að laun til handhafa forsetavaldsins falli alveg niður og því er lagt til að lækka þau. Launakjör forsetans eru ákveðin af kjararáði líkt og laun annarra opinberra starfsmanna. Samkvæmt nýjustu launatöflu ráðsins eru mánaðarlaun forseta 1.983.757. Tíundi hluti af því er 198.376 krónur sem myndi skiptast í þrennt. Þingmennirnir þrír telja þetta geta sparað um milljón á ári. Forsætisráðherra, forseti þingsins og forseti Hæstaréttar fara með forsetavald í fjarveru forseta Íslands. Í dag eru það Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Einar K. Guðfinnsson og Markús Sigurbjörnsson.
Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira