Vandræði með iOS 8 25. september 2014 07:49 Vísir/AFP Tölvurisinn Apple hefur neyðst til þess að afturkalla uppfærslu á nýjasta stýrikerfinu sínu, iOS 8, vegna þess að uppfærslan hefur bakað meiri vandræði en henni var ætlað að leysa. iOS 8 er nýlega komið út og ekki er óalgegt að nokkrar uppfærslur fylgi í kjölfarið. En þessi nýjasta féll í mjög grýttan jarðveg hjá þeim sem uppfærðu iPhone síma sína og til að mynda varð erfitt að hringja úr nýjustu gerðum símanna vinsælu eftir að stýrikerfið hafði verið uppfært. Tengdar fréttir Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06 Apple setur sölumet Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína. 22. september 2014 15:26 Fasteignasali gefur iPhone og sallar inn vinum á síðu sína Hannes Steindórsson bryddar uppá nýstárlegum aðferðum til að vekja á sér athygli. 23. september 2014 14:37 Gaf sjálfum sér nýjan síma í afmælisgjöf Hörður Lárusson keypti fyrsta iPhone 6 símann á Íslandi í Kringlunni í morgun. 20. september 2014 15:56 Keypti fyrsta iPhone 6 og missti hann um leið Hinn átján ára Jack Cooksey var sá fyrsti til að kaupa iPhone 6 í Perth í Ástralíu þegar sala á snjallsímanum hófst þar í morgun. 19. september 2014 10:31 iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10 Fleiri hundruð Íslendinga hafa pantað iPhone 6 Þótt ekki liggi ljóst fyrir hvenær iPhone 6 snjallsíminn kemur til Íslands hafa fleiri hundruð Íslendingar þegar pantað símann. Ódýrasta útgáfa símans kostar tæpar 120 þúsund krónur hjá Símanum. 19. september 2014 15:31 Lögreglan í Los Angeles: „Ekki setja iPhone 6 í örbylgjuofn“ „Það ætti ekki að setja neinn málmhlut inn í örbylgjuofna.“ 24. september 2014 12:03 Mest lesið Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Skapa íslenska sundstemningu í New York Viðskipti erlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skapa íslenska sundstemningu í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Sjá meira
Tölvurisinn Apple hefur neyðst til þess að afturkalla uppfærslu á nýjasta stýrikerfinu sínu, iOS 8, vegna þess að uppfærslan hefur bakað meiri vandræði en henni var ætlað að leysa. iOS 8 er nýlega komið út og ekki er óalgegt að nokkrar uppfærslur fylgi í kjölfarið. En þessi nýjasta féll í mjög grýttan jarðveg hjá þeim sem uppfærðu iPhone síma sína og til að mynda varð erfitt að hringja úr nýjustu gerðum símanna vinsælu eftir að stýrikerfið hafði verið uppfært.
Tengdar fréttir Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06 Apple setur sölumet Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína. 22. september 2014 15:26 Fasteignasali gefur iPhone og sallar inn vinum á síðu sína Hannes Steindórsson bryddar uppá nýstárlegum aðferðum til að vekja á sér athygli. 23. september 2014 14:37 Gaf sjálfum sér nýjan síma í afmælisgjöf Hörður Lárusson keypti fyrsta iPhone 6 símann á Íslandi í Kringlunni í morgun. 20. september 2014 15:56 Keypti fyrsta iPhone 6 og missti hann um leið Hinn átján ára Jack Cooksey var sá fyrsti til að kaupa iPhone 6 í Perth í Ástralíu þegar sala á snjallsímanum hófst þar í morgun. 19. september 2014 10:31 iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10 Fleiri hundruð Íslendinga hafa pantað iPhone 6 Þótt ekki liggi ljóst fyrir hvenær iPhone 6 snjallsíminn kemur til Íslands hafa fleiri hundruð Íslendingar þegar pantað símann. Ódýrasta útgáfa símans kostar tæpar 120 þúsund krónur hjá Símanum. 19. september 2014 15:31 Lögreglan í Los Angeles: „Ekki setja iPhone 6 í örbylgjuofn“ „Það ætti ekki að setja neinn málmhlut inn í örbylgjuofna.“ 24. september 2014 12:03 Mest lesið Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Skapa íslenska sundstemningu í New York Viðskipti erlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skapa íslenska sundstemningu í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Sjá meira
Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06
Apple setur sölumet Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína. 22. september 2014 15:26
Fasteignasali gefur iPhone og sallar inn vinum á síðu sína Hannes Steindórsson bryddar uppá nýstárlegum aðferðum til að vekja á sér athygli. 23. september 2014 14:37
Gaf sjálfum sér nýjan síma í afmælisgjöf Hörður Lárusson keypti fyrsta iPhone 6 símann á Íslandi í Kringlunni í morgun. 20. september 2014 15:56
Keypti fyrsta iPhone 6 og missti hann um leið Hinn átján ára Jack Cooksey var sá fyrsti til að kaupa iPhone 6 í Perth í Ástralíu þegar sala á snjallsímanum hófst þar í morgun. 19. september 2014 10:31
iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10
Fleiri hundruð Íslendinga hafa pantað iPhone 6 Þótt ekki liggi ljóst fyrir hvenær iPhone 6 snjallsíminn kemur til Íslands hafa fleiri hundruð Íslendingar þegar pantað símann. Ódýrasta útgáfa símans kostar tæpar 120 þúsund krónur hjá Símanum. 19. september 2014 15:31
Lögreglan í Los Angeles: „Ekki setja iPhone 6 í örbylgjuofn“ „Það ætti ekki að setja neinn málmhlut inn í örbylgjuofna.“ 24. september 2014 12:03