Apple setur sölumet Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2014 15:26 Tim Cook heilsar upp á fólk í biðröð eftir iPhone 6. Vísir/AFP Apple hefur selt yfir tíu milljónir iPhone 6 og 6 plus á þremur dögum, eða síðan salan hófst. Þrátt fyrir að síminn sé ekki til sölu á stærsta snjalltækjamarkaði heims, Kína. „Salan á iPhone 6 og iPhone 6 plus fór fram úr væntingum okkar,“ segir Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Við viljum þakka viðskiptavinum okkar fyrir að gera þetta að bestu sölubyrjun fyrirtækisins og mölvað gömul met okkar með miklum mun.“ Á vef Forbes segir að fyrirtækið hafi slegið met sem sett var þegar iPhone 5 og 5s fóru fyrst í sölu. Þá seldust níu milljónir síma. Metið var sett án þess að síminn færi í almenna sölu í Kína, sem er stærsti snjallsímamarkaður í heimi. Reiknað er með að iPhone 6 og 6 plus verði til sölu þar í fyrsta lagi í byrjun næsta árs. Enn sem komið eru símarnir fáanlegir í tíu löndum. Bandaríkjunum, Ástralíu, Kanada, Frakklandi, Þýskalandi, Hong Kong, Japan, Púertó Ríkó, Singapúr og Bretlandi. Appe segir að í lok árs verði þeir fáanlegir í 115 löndum. Tengdar fréttir Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple hefur selt yfir tíu milljónir iPhone 6 og 6 plus á þremur dögum, eða síðan salan hófst. Þrátt fyrir að síminn sé ekki til sölu á stærsta snjalltækjamarkaði heims, Kína. „Salan á iPhone 6 og iPhone 6 plus fór fram úr væntingum okkar,“ segir Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Við viljum þakka viðskiptavinum okkar fyrir að gera þetta að bestu sölubyrjun fyrirtækisins og mölvað gömul met okkar með miklum mun.“ Á vef Forbes segir að fyrirtækið hafi slegið met sem sett var þegar iPhone 5 og 5s fóru fyrst í sölu. Þá seldust níu milljónir síma. Metið var sett án þess að síminn færi í almenna sölu í Kína, sem er stærsti snjallsímamarkaður í heimi. Reiknað er með að iPhone 6 og 6 plus verði til sölu þar í fyrsta lagi í byrjun næsta árs. Enn sem komið eru símarnir fáanlegir í tíu löndum. Bandaríkjunum, Ástralíu, Kanada, Frakklandi, Þýskalandi, Hong Kong, Japan, Púertó Ríkó, Singapúr og Bretlandi. Appe segir að í lok árs verði þeir fáanlegir í 115 löndum.
Tengdar fréttir Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06