Hewlett Packard skipt upp í tvo hluta Samúel Karl Ólason skrifar 6. október 2014 14:47 Um fimm þúsund starfsmönnum HP verður sagt upp við breytinguna. Vísir/AFP Tölvu- og prentaraframleiðsla HP verður aðskilin frá öðrum hlutum fyrirtækisins. Í hinum hluta HP verður vélbúnaðarframleiðsla og þjónusta við fyrirtæki. Hvor hluti skilar um helmingi tekna og hagnaði fyrirtækisins. Við breytinguna mun HP segja upp um fimm þúsund manns, samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Fjárfestar og greinendur hafa lengi kallað eftir uppstokkun fyrirtækisins og að tölvuhluti þess verði seldur. Þannig gætu forsvarsmenn HP einbeitt sér að því að selja netþjóna og slíkt til fyrirtækja. Hlutabréf HP hafa hækkað í verði eftir að breytingin var tilkynnt. Hluthafar HP munu eiga hlut í báðum fyrirtækjum eftir breytinguna. Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tölvu- og prentaraframleiðsla HP verður aðskilin frá öðrum hlutum fyrirtækisins. Í hinum hluta HP verður vélbúnaðarframleiðsla og þjónusta við fyrirtæki. Hvor hluti skilar um helmingi tekna og hagnaði fyrirtækisins. Við breytinguna mun HP segja upp um fimm þúsund manns, samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Fjárfestar og greinendur hafa lengi kallað eftir uppstokkun fyrirtækisins og að tölvuhluti þess verði seldur. Þannig gætu forsvarsmenn HP einbeitt sér að því að selja netþjóna og slíkt til fyrirtækja. Hlutabréf HP hafa hækkað í verði eftir að breytingin var tilkynnt. Hluthafar HP munu eiga hlut í báðum fyrirtækjum eftir breytinguna.
Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira