Viðar og Ronaldo í baráttunni um gullskó Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2014 14:00 Viðar Örn Kjartansson og Cristiano Ronaldo. Viðar Örn Kjartansson og Cristiano Ronaldo eru báðir meðal þriggja hæstu á listanum yfir markahæstu leikmenn Evrópu á tímabilinu 2014-15 en sigurvegarinn hlýtur að launum Gullskó Evrópu. Viðar Örn hefur raðað inn mörkum með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár en íslenski framherjinn hefur meðal annars tólf marka forskot á næstu menn í baráttunni um markakóngstitilinn í Noregi. Viðar Örn er líka mjög ofarlega í baráttunni um gullskó Evrópu og nýtur þar góðs af því að vetrardeildirnar í Evrópu eru bara nýbyrjaðar. Viðar er nú í þriðja sæti listans með 25 stig en leikmenn í norsku deildinni fá bara eitt stig fyrir hvert mark. Viðar hefur skorað 25 mörk í 27 leikjum með Vålerenga á 2014-tímabilinu. Cristiano Ronaldo er þegar kominn með 16 mörk í 8 leikjum í spænsku deildinni en leikmenn á Spáni fá tvö stig fyrir hvert mark eins og leikmenn í bestu deildum Evrópu. Cristiano Ronaldo og Luis Suárez fengu báðir gullskóinn á síðasta tímabili (31 mark - 62 stig) en Ronaldo vann Gullskó Evrópu einnig árin 2008 og 2011. Efsti maður listans í dag er hinsvegar Rússinn Evgeny Kabaev sem skoraði 35 mörk í eistnesku deildinni á tímabilinu. Kabaev hefur þó bara þriggja stiga forskot á hinn magnaða Ronaldo. Viðar er ekki fyrsti íslenski leikmaðurinn sem er ofarlega á þessum lista en Alfreð Finnbogason endaði í sjöunda sæti á listanum í fyrra.Staðan 1. Evgeny Kabaev 35 stig 2. Cristiano Ronaldo 32 stig 3. Viðar Örn Kjartansson 25 stig Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Spænski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson og Cristiano Ronaldo eru báðir meðal þriggja hæstu á listanum yfir markahæstu leikmenn Evrópu á tímabilinu 2014-15 en sigurvegarinn hlýtur að launum Gullskó Evrópu. Viðar Örn hefur raðað inn mörkum með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár en íslenski framherjinn hefur meðal annars tólf marka forskot á næstu menn í baráttunni um markakóngstitilinn í Noregi. Viðar Örn er líka mjög ofarlega í baráttunni um gullskó Evrópu og nýtur þar góðs af því að vetrardeildirnar í Evrópu eru bara nýbyrjaðar. Viðar er nú í þriðja sæti listans með 25 stig en leikmenn í norsku deildinni fá bara eitt stig fyrir hvert mark. Viðar hefur skorað 25 mörk í 27 leikjum með Vålerenga á 2014-tímabilinu. Cristiano Ronaldo er þegar kominn með 16 mörk í 8 leikjum í spænsku deildinni en leikmenn á Spáni fá tvö stig fyrir hvert mark eins og leikmenn í bestu deildum Evrópu. Cristiano Ronaldo og Luis Suárez fengu báðir gullskóinn á síðasta tímabili (31 mark - 62 stig) en Ronaldo vann Gullskó Evrópu einnig árin 2008 og 2011. Efsti maður listans í dag er hinsvegar Rússinn Evgeny Kabaev sem skoraði 35 mörk í eistnesku deildinni á tímabilinu. Kabaev hefur þó bara þriggja stiga forskot á hinn magnaða Ronaldo. Viðar er ekki fyrsti íslenski leikmaðurinn sem er ofarlega á þessum lista en Alfreð Finnbogason endaði í sjöunda sæti á listanum í fyrra.Staðan 1. Evgeny Kabaev 35 stig 2. Cristiano Ronaldo 32 stig 3. Viðar Örn Kjartansson 25 stig
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Spænski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira