Hafa safnað 11 þúsund dölum á Kickstarter Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2014 11:51 Mynd/NoPhone Kickstarter „Við kynnum NoPhone. Tæknilausan staðgengil fyrir stöðug hönd-sími tengingu,“ segir á Kickstartersíðu verkefnisins. NoPhone er ætlað að vinna gegn símafíkn og því hve háðir einstaklingar eru símum sínum. Á síðunni segir að símafíkn sé raunveruleg og hana sé að finna víða. „Hún skemmir stefnumót þín. Hún dregur athygli þína á tónleikum. Hún truflar þig í bíóhúsum. Hún teppir gangstéttir. Nú er fundin raunveruleg lausn.“ „Síminn“ er í raun bara þrívíddarprentað plaststykki, 14 sentímetrar á hæð, 6,7 á breidd og 7,3 millimetrar á þykkt. Þrátt fyrir augljóslega mjög takmarkað notkunargildi NoPhone hafa 582 manns stutt verkefnið þegar þetta er skrifað. Alls hafa safnast 11,576 dalir eða tæ ein milljón og fjögur hundruð þúsund krónur. Tveir hafa lagt verkefninu 108 dali eða meira og því fá þeir 10 NoPhone þegar þeir koma á markað. Meðfylgjandi verða notkunarbæklingar. Hér að neðan má sjá umfjöllun um NoPhone.Mynd/NoPhone Kickstarter Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
„Við kynnum NoPhone. Tæknilausan staðgengil fyrir stöðug hönd-sími tengingu,“ segir á Kickstartersíðu verkefnisins. NoPhone er ætlað að vinna gegn símafíkn og því hve háðir einstaklingar eru símum sínum. Á síðunni segir að símafíkn sé raunveruleg og hana sé að finna víða. „Hún skemmir stefnumót þín. Hún dregur athygli þína á tónleikum. Hún truflar þig í bíóhúsum. Hún teppir gangstéttir. Nú er fundin raunveruleg lausn.“ „Síminn“ er í raun bara þrívíddarprentað plaststykki, 14 sentímetrar á hæð, 6,7 á breidd og 7,3 millimetrar á þykkt. Þrátt fyrir augljóslega mjög takmarkað notkunargildi NoPhone hafa 582 manns stutt verkefnið þegar þetta er skrifað. Alls hafa safnast 11,576 dalir eða tæ ein milljón og fjögur hundruð þúsund krónur. Tveir hafa lagt verkefninu 108 dali eða meira og því fá þeir 10 NoPhone þegar þeir koma á markað. Meðfylgjandi verða notkunarbæklingar. Hér að neðan má sjá umfjöllun um NoPhone.Mynd/NoPhone Kickstarter
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira