Zuckerberg heillaði Kínverja með tungumálakunnáttu Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2014 11:25 Vísir/AFP Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook, heillaði kínverska áhorfendur þegar hann talaði kínversku á hálftímalöngum fundi í Peking í gær. Enn sem komið er eru samfélagsmiðlarnir Facebook og Instagram bannaðir í Kína, en fyrirtækið vinnur nú ötullega að því að fá aðgang að þessari fjölmennu þjóð. Þegar Zuckerberg var spurður út í áætlanir Facebook í Kína, sagðist hann vilja tengja kínversku þjóðina við umheiminn, með Facebook. Á vefnum Cnet.com segir að með þessu sé Zuckerberg að gera það ljóst að hann sé tilbúinn að vinna með yfirvöldum í Kína. Hann var einnig spurður út í af hverju hann væri að læra kínversku og fyrir því gaf hann þrjár ástæður. Eiginkona hans og fjölskylda hennar eru kínversk og þau tala kínversku sín á milli. Þá talar ömma konu hans eingöngu kínversku. Hann sagði að það að læra tungumálið hjálpaði honum að kynna sér menningu kína. Þriðja ástæðan er að kínverska er erfitt tungumál að læra og hann hefur gaman af áskorunum. Post by Mark Zuckerberg. Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ópíóíða, róandi- og svefnlyf: „Það geta allir orðið háðir þessum lyfjum ómeðvitað“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook, heillaði kínverska áhorfendur þegar hann talaði kínversku á hálftímalöngum fundi í Peking í gær. Enn sem komið er eru samfélagsmiðlarnir Facebook og Instagram bannaðir í Kína, en fyrirtækið vinnur nú ötullega að því að fá aðgang að þessari fjölmennu þjóð. Þegar Zuckerberg var spurður út í áætlanir Facebook í Kína, sagðist hann vilja tengja kínversku þjóðina við umheiminn, með Facebook. Á vefnum Cnet.com segir að með þessu sé Zuckerberg að gera það ljóst að hann sé tilbúinn að vinna með yfirvöldum í Kína. Hann var einnig spurður út í af hverju hann væri að læra kínversku og fyrir því gaf hann þrjár ástæður. Eiginkona hans og fjölskylda hennar eru kínversk og þau tala kínversku sín á milli. Þá talar ömma konu hans eingöngu kínversku. Hann sagði að það að læra tungumálið hjálpaði honum að kynna sér menningu kína. Þriðja ástæðan er að kínverska er erfitt tungumál að læra og hann hefur gaman af áskorunum. Post by Mark Zuckerberg.
Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ópíóíða, róandi- og svefnlyf: „Það geta allir orðið háðir þessum lyfjum ómeðvitað“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira