Verkfall hefst í dag hjá flugmönnum Lufthansa í Þýskalandi og hefur 1450 flugferðum verið aflýst frá miðjum degi í dag og fram á þriðjudagskvöld. Flugmennirnir krefjast þess að hætt verði við fyrirhugaðar breytingar á lífeyriskerfi þeirra.
Verkföllum fer nú fjölgandi í Þýskalandi en víða um landið voru lestarsamgöngur í lamasessi um helgina.
Flugmennirnir hafa lengi deilt við flugfélagið um lífeyrismálin og er þetta í áttunda sinn frá því í apríl sem þeir fara í verkfall.
Flugmenn Lufthansa í verkfall

Mest lesið

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent


Greiðsluáskorun
Samstarf


Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi
Viðskipti innlent

Sjóvá tapar hálfum milljarði
Viðskipti innlent

Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka
Viðskipti innlent

Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram
Viðskipti innlent

Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags
Viðskipti innlent

Jón Ólafur nýr formaður SA
Viðskipti innlent