Erfitt að mæta launakröfum Moyes Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2014 14:00 Vísir/Getty Samkvæmt vefmiðlinum Goal.com hefur David Moyes átt í viðræðum við spænska úrvalsdeildarfélagið Real Sociedad síðustu daga. Alfreð Finnbogason er á mála hjá félaginu. Jagobe Arrasate var rekinn frá Real Sociedad um helgina og telja forráðamenn félagsins að David Moyes myndi henta því vel. Þeir eru sagðir ánægðir með árangur hans hjá Everton þar sem hann náði góðum árangri með takmörkuð fjárráð. Heimildamaður síðunnar telur þó að Real Sociedad eigi í vandræðum með að mæta launakröfum Skotans sem hefur verið atvinnulaus síðan honum var sagt upp hjá störfum hjá Manchester United í apríl síðastliðnum. „Viðræður hafa gengið vel en það er enn nokkuð í land með samkomulag um launamál. La Real gæti teygt sig upp í 1,5 milljón punda [292 milljónir króna í árslaun] en ólíklegt að það yrði meira en það,“ er haft eftir heimildamanninum. Pepe Mel, fyrrum stjóri Real Betis og WBA, er einnig orðaður við starfið sem og Þjóðverjinn Thomas Tuchel sem var áður hjá Mainz. Þá hefur Alejandro Sabella, fyrrum landsliðsþjálfari Argentínu, lýst yfir áhuga á starfinu. Eini sigur Real Sociedad á tímabilinu til þessa kom gegn Real Madrid í annarri umferð. Liðið er í næstneðsta sæti deildarinnar með sex stig eftir tíu leiki. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Alfreð fær nýjan þjálfara Alfreð Finnbogason mun fá nýjan stjóra á næstu dögum, en Jagoba Arrasate var sagt upp störfum í kvöld. 2. nóvember 2014 21:11 Verður David Moyes næsti stjóri Alfreðs? Fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og Everton orðaður við Real Sociedad. 3. nóvember 2014 08:50 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Samkvæmt vefmiðlinum Goal.com hefur David Moyes átt í viðræðum við spænska úrvalsdeildarfélagið Real Sociedad síðustu daga. Alfreð Finnbogason er á mála hjá félaginu. Jagobe Arrasate var rekinn frá Real Sociedad um helgina og telja forráðamenn félagsins að David Moyes myndi henta því vel. Þeir eru sagðir ánægðir með árangur hans hjá Everton þar sem hann náði góðum árangri með takmörkuð fjárráð. Heimildamaður síðunnar telur þó að Real Sociedad eigi í vandræðum með að mæta launakröfum Skotans sem hefur verið atvinnulaus síðan honum var sagt upp hjá störfum hjá Manchester United í apríl síðastliðnum. „Viðræður hafa gengið vel en það er enn nokkuð í land með samkomulag um launamál. La Real gæti teygt sig upp í 1,5 milljón punda [292 milljónir króna í árslaun] en ólíklegt að það yrði meira en það,“ er haft eftir heimildamanninum. Pepe Mel, fyrrum stjóri Real Betis og WBA, er einnig orðaður við starfið sem og Þjóðverjinn Thomas Tuchel sem var áður hjá Mainz. Þá hefur Alejandro Sabella, fyrrum landsliðsþjálfari Argentínu, lýst yfir áhuga á starfinu. Eini sigur Real Sociedad á tímabilinu til þessa kom gegn Real Madrid í annarri umferð. Liðið er í næstneðsta sæti deildarinnar með sex stig eftir tíu leiki.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Alfreð fær nýjan þjálfara Alfreð Finnbogason mun fá nýjan stjóra á næstu dögum, en Jagoba Arrasate var sagt upp störfum í kvöld. 2. nóvember 2014 21:11 Verður David Moyes næsti stjóri Alfreðs? Fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og Everton orðaður við Real Sociedad. 3. nóvember 2014 08:50 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Alfreð fær nýjan þjálfara Alfreð Finnbogason mun fá nýjan stjóra á næstu dögum, en Jagoba Arrasate var sagt upp störfum í kvöld. 2. nóvember 2014 21:11
Verður David Moyes næsti stjóri Alfreðs? Fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og Everton orðaður við Real Sociedad. 3. nóvember 2014 08:50