Glenn valinn í landslið Trínidad og Tóbagó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2014 09:45 Jonathan Glenn. Vísir/Stefán Jonathan Glenn, tólf marka maður með ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar, var valinn í landslið Trínidad og Tóbagó sem tekur þátt í karabíska bikarnum sem fer fram í þessum mánuði. Stephen Hart, þjálfari landsliðs Trínidad og Tóbagó, valdi 23 manna hóp og Jonathan Glenn einn af þremur hreinræktuðum framherjum liðsins en hinir eru Shahdon Winchester, sem spilar með FF Jaro í Finnlandi og Kenwyne Jones, liðsfélagi Arons Einars Gunnarssonar hjá Cardiff City. Jonathan Glenn er orðinn 27 ára gamall en hann var á sínu fyrsta ári á Íslandi. Hann skoraði þó megnið af mörkum sínum út í Eyjum og hann verður langt frá Hásteinsvelli þegar hann spilar fyrir landsliðið í fyrsta sinn. Hart valdi Jonathan Glenn í fyrsta sinn í landsliðið eftir að séð myndbönd með honum raða inn mörkum með ÍBV í sumar og hjólhestaspyrna Glenn á heimavelli KR-inga var örugglega með í pakkanum. Trínidad og Tóbagó er í riðli með Kúbu, frönsku Gvæjana og Curacao. Sigurvegari riðilsins kemst í úrslitaleikinn en liðið í öðru sæti spilar um bronsið. Bæði liðin tryggja sér sæti í Gullbikarnum sem keppni þjóða í Norður- og Mið-Ameríku. Í hinum riðlinum eru síðan Jamaíka, Antígva og Barbúda, Haíti og Martíník.Landsliðshópur Trínidad og Tóbagó fyrir karabíska bikarinn:Markverðir: Jan-Michael Williams (Central FC), Marvin Phillips (Point Fortin Civic), Adrian Foncette (Police);Varnarmenn: Justin Hoyte (Millwall—Englandi), Daneil Cyrus (Ha Noi T&T—Víetnam), Joevin Jones (HJK Helsinki—Finnlandi), Aubrey David (FF Jaro—Finnlandi), Radanfah Abu Bakr (Kruoja Pakruojis—Litháen), Yohance Marshall (Án liðs), Carlyle Mitchell (Vancouver Whitecaps—Kanada);Miðjumenn: Andre Boucaud (Dagenham & Redbridge—Englandi), Khaleem Hyland (Racing Genk—Belgía), Kevan George (Columbus Crew—Bandaríkin), Jamal Gay (RoPS—Finnlandi), Leston Paul (Central FC);Sóknarmiðjumenn: Lester Peltier (Slovan Bratislava—Slóvakía), Cordell Cato (San Jose Earthquakes—Bandaríkin), Hughtun Hector (Hanoi T&T—Víetnam), Kevin Molino (Orlando City—Bandaríkin), Ataulla Guerra (Central FC);Sóknarmenn: Kenwyne Jones (Cardiff City—Englandi), Jonathan Glenn (ÍBV, Íslandi), Shahdon Winchester (FF Jaro—Finnlandi). Fótbolti Pepsi Max-deild karla Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Jonathan Glenn, tólf marka maður með ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar, var valinn í landslið Trínidad og Tóbagó sem tekur þátt í karabíska bikarnum sem fer fram í þessum mánuði. Stephen Hart, þjálfari landsliðs Trínidad og Tóbagó, valdi 23 manna hóp og Jonathan Glenn einn af þremur hreinræktuðum framherjum liðsins en hinir eru Shahdon Winchester, sem spilar með FF Jaro í Finnlandi og Kenwyne Jones, liðsfélagi Arons Einars Gunnarssonar hjá Cardiff City. Jonathan Glenn er orðinn 27 ára gamall en hann var á sínu fyrsta ári á Íslandi. Hann skoraði þó megnið af mörkum sínum út í Eyjum og hann verður langt frá Hásteinsvelli þegar hann spilar fyrir landsliðið í fyrsta sinn. Hart valdi Jonathan Glenn í fyrsta sinn í landsliðið eftir að séð myndbönd með honum raða inn mörkum með ÍBV í sumar og hjólhestaspyrna Glenn á heimavelli KR-inga var örugglega með í pakkanum. Trínidad og Tóbagó er í riðli með Kúbu, frönsku Gvæjana og Curacao. Sigurvegari riðilsins kemst í úrslitaleikinn en liðið í öðru sæti spilar um bronsið. Bæði liðin tryggja sér sæti í Gullbikarnum sem keppni þjóða í Norður- og Mið-Ameríku. Í hinum riðlinum eru síðan Jamaíka, Antígva og Barbúda, Haíti og Martíník.Landsliðshópur Trínidad og Tóbagó fyrir karabíska bikarinn:Markverðir: Jan-Michael Williams (Central FC), Marvin Phillips (Point Fortin Civic), Adrian Foncette (Police);Varnarmenn: Justin Hoyte (Millwall—Englandi), Daneil Cyrus (Ha Noi T&T—Víetnam), Joevin Jones (HJK Helsinki—Finnlandi), Aubrey David (FF Jaro—Finnlandi), Radanfah Abu Bakr (Kruoja Pakruojis—Litháen), Yohance Marshall (Án liðs), Carlyle Mitchell (Vancouver Whitecaps—Kanada);Miðjumenn: Andre Boucaud (Dagenham & Redbridge—Englandi), Khaleem Hyland (Racing Genk—Belgía), Kevan George (Columbus Crew—Bandaríkin), Jamal Gay (RoPS—Finnlandi), Leston Paul (Central FC);Sóknarmiðjumenn: Lester Peltier (Slovan Bratislava—Slóvakía), Cordell Cato (San Jose Earthquakes—Bandaríkin), Hughtun Hector (Hanoi T&T—Víetnam), Kevin Molino (Orlando City—Bandaríkin), Ataulla Guerra (Central FC);Sóknarmenn: Kenwyne Jones (Cardiff City—Englandi), Jonathan Glenn (ÍBV, Íslandi), Shahdon Winchester (FF Jaro—Finnlandi).
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira