Conor: Ég mun flengja Siver 18. nóvember 2014 15:30 Conor og Siver hittust í gær. vísir/getty UFC kynnti í gær dagskrá sína fyrir 2015 og þarf ekki að koma á óvart að Írinn Conor McGregor hafi stolið senunni á viðburðinum. McGregor er að fara að berjast við Þjóðverjann Dennis Siver þann 18. janúar næstkomandi. Íslandsvinurinn McGregor sparaði ekki stóru orðin í gær frekar en fyrri daginn. „Þetta er ójafn bardagi. Ég mun flengja hann, ná í ávísunina og fara heim," sagði McGregor af sinni rómuðu hógværð. Margar stjörnur úr UFC-heiminum voru á viðburðinum. Stjörnur eins og Ronda Rousey og Jon Jones. Þau áttu erfitt með að fela hláturinn í hvert skipti sem McGregor var með hljóðnemann. Þegar McGregor er búinn að afgreiða Siver vill hann berjast við heimsmeistarann, Jose Aldo. McGregor sá bardaga hans gegn Chad Mendez á dögunum. „Það er fullt af veikleikum hjá Aldo sem ég get nýtt mér. Ég hef öðruvísi stíl en allir aðrir. Ég er afar bjartsýnn á að ég muni vinna stórkostlegan sigur gegn Aldo og taka yfir þessa íþrótt," sagði Írinn. Uppgangur McGregor í UFC-heiminum hefur verið hraður. Hann er sagður vera heimsmeistarinn í ruslatali en sumir efast um getu hans í hringnum. Frábær frammistaða í síðustu tveim bardögum hefur reyndar þaggað niður í mörgum. „Við skulum sjá í lok árs 2015 hvaða bardagamaður selur flestar Pay Per View áskriftir. Sjáum hvaða bardagamaður selur flesta miða. 2015 verður árið mitt. Ég veit að það eru margir í mínum flokki sem hata mig og væla út í eitt. Þeir geta haldið áfram að hata en þeir verða þvingaðir til þess að sætta sig við að ég er bestur." MMA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Fleiri fréttir Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sjá meira
UFC kynnti í gær dagskrá sína fyrir 2015 og þarf ekki að koma á óvart að Írinn Conor McGregor hafi stolið senunni á viðburðinum. McGregor er að fara að berjast við Þjóðverjann Dennis Siver þann 18. janúar næstkomandi. Íslandsvinurinn McGregor sparaði ekki stóru orðin í gær frekar en fyrri daginn. „Þetta er ójafn bardagi. Ég mun flengja hann, ná í ávísunina og fara heim," sagði McGregor af sinni rómuðu hógværð. Margar stjörnur úr UFC-heiminum voru á viðburðinum. Stjörnur eins og Ronda Rousey og Jon Jones. Þau áttu erfitt með að fela hláturinn í hvert skipti sem McGregor var með hljóðnemann. Þegar McGregor er búinn að afgreiða Siver vill hann berjast við heimsmeistarann, Jose Aldo. McGregor sá bardaga hans gegn Chad Mendez á dögunum. „Það er fullt af veikleikum hjá Aldo sem ég get nýtt mér. Ég hef öðruvísi stíl en allir aðrir. Ég er afar bjartsýnn á að ég muni vinna stórkostlegan sigur gegn Aldo og taka yfir þessa íþrótt," sagði Írinn. Uppgangur McGregor í UFC-heiminum hefur verið hraður. Hann er sagður vera heimsmeistarinn í ruslatali en sumir efast um getu hans í hringnum. Frábær frammistaða í síðustu tveim bardögum hefur reyndar þaggað niður í mörgum. „Við skulum sjá í lok árs 2015 hvaða bardagamaður selur flestar Pay Per View áskriftir. Sjáum hvaða bardagamaður selur flesta miða. 2015 verður árið mitt. Ég veit að það eru margir í mínum flokki sem hata mig og væla út í eitt. Þeir geta haldið áfram að hata en þeir verða þvingaðir til þess að sætta sig við að ég er bestur."
MMA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Fleiri fréttir Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti