Vandræði hjá Samsung Samúel Karl Ólason skrifar 24. nóvember 2014 11:50 Sala S5 er um 40 prósentum minni en spár Samsung gerðu ráð fyrir. Vísir/AFP Flaggskip farsímadeildar Samsung, Galaxy S5, hefur selst í 12 milljónum eintaka á fyrstu þremur mánuðunum á markaði. Það er um fjórum milljónum færri eintök en seldust af S4 á sama tímabili og um 40 prósent minna en spár Samsung sögðu til um. Salan er rúmlega fimmtíu prósentum lægri í Kína, en hún var á S4 en salan hefur þó aukist í Bandaríkjunum. Forsvarsmenn Samsung höfðu svo mikla trú á símanum að þeir juku framleiðslu hans um 20 prósent samkvæmt Endagadget.Wall Street Journal hefur heimildir fyrir því að Samsung hugi nú að breytingum í yfirstjórn farsímadeildar fyrirtækisins vegna vandræðanna. S5 símar eru sagðir hrannast upp í vöruskemmum Samsung. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Flaggskip farsímadeildar Samsung, Galaxy S5, hefur selst í 12 milljónum eintaka á fyrstu þremur mánuðunum á markaði. Það er um fjórum milljónum færri eintök en seldust af S4 á sama tímabili og um 40 prósent minna en spár Samsung sögðu til um. Salan er rúmlega fimmtíu prósentum lægri í Kína, en hún var á S4 en salan hefur þó aukist í Bandaríkjunum. Forsvarsmenn Samsung höfðu svo mikla trú á símanum að þeir juku framleiðslu hans um 20 prósent samkvæmt Endagadget.Wall Street Journal hefur heimildir fyrir því að Samsung hugi nú að breytingum í yfirstjórn farsímadeildar fyrirtækisins vegna vandræðanna. S5 símar eru sagðir hrannast upp í vöruskemmum Samsung.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira