Mikil verðbólga í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 11. desember 2014 23:27 Vísir/AFP Verðbólga hækkar sífellt í Rússlandi og lækkandi verð rúblunnar hefur leitt til þess að Rússar sanka að sér mat og taka peninga sína út úr bönkum. Á árinu hefur matarverð hækkað um 25 prósent í Rússlandi og trú á framtíð efnahags landsins hefur dvínað. Á vef Business Insider kemur fram að ástæða verðhækkana sé að þegnar Rússlands safni nú mat. Ekki mun vera skortur á matvörum í landinu en Rússar hafa áhyggjur af því að nágrannar þeirra fari að safna mat og vilja vera á undan þeim. Einn íbúi Moskvu segir að hraðbankar borgarinnar tæmist reglulega þar sem íbúar vilji skipta rúblum út fyrir dollara eða vilji eyða peningum sínum áður en verðgildi þeirra lækkar frekar. Samkvæmt tölum frá Hagstofu Rússlands hefur verð á hveiti hækkað um 5,7 prósent. Þá hefur verð á eggjum, tómötum, gúrkum og kálhausum hækkað um 4,3 til 6,2 prósent. Þessar hækkanir hafa leitt til aukinnar verðbólgu, en Seðlabanki Rússlands segi hana hafa verið 9,4 prósent í síðasta mánuði. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verðbólga hækkar sífellt í Rússlandi og lækkandi verð rúblunnar hefur leitt til þess að Rússar sanka að sér mat og taka peninga sína út úr bönkum. Á árinu hefur matarverð hækkað um 25 prósent í Rússlandi og trú á framtíð efnahags landsins hefur dvínað. Á vef Business Insider kemur fram að ástæða verðhækkana sé að þegnar Rússlands safni nú mat. Ekki mun vera skortur á matvörum í landinu en Rússar hafa áhyggjur af því að nágrannar þeirra fari að safna mat og vilja vera á undan þeim. Einn íbúi Moskvu segir að hraðbankar borgarinnar tæmist reglulega þar sem íbúar vilji skipta rúblum út fyrir dollara eða vilji eyða peningum sínum áður en verðgildi þeirra lækkar frekar. Samkvæmt tölum frá Hagstofu Rússlands hefur verð á hveiti hækkað um 5,7 prósent. Þá hefur verð á eggjum, tómötum, gúrkum og kálhausum hækkað um 4,3 til 6,2 prósent. Þessar hækkanir hafa leitt til aukinnar verðbólgu, en Seðlabanki Rússlands segi hana hafa verið 9,4 prósent í síðasta mánuði.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira