Rússar gætu tapað um 50 milljörðum dollara Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. janúar 2015 07:59 vísir/afp Olíuverð hefur hríðfallið að undanförnu og hafa neytendur flestir notið góðs af. Olíuríkið Rússland gerir það þó ekki og er efnahagur þeirra raunar í molum. Talið er að þjóðabú Rússa muni tapa 46 milljörðum dollara á árinu 2015, haldist olíuverð stöðugt. Tunnan er nú í 50 dollurum en sérfræðingar segja allt benda til þess að verð muni lækka enn meira á næstu vikum. Forsætisráðherra Rússa lýsti í gær yfir þungum áhyggjum vegna þessa, en olía og gas er um 75 prósent af útflutningstekjum landsins. Olíuverð hefur lækkað um rúm 40 prósent frá því í júní í fyrra og hefur ekki verið lægra í sex ár. Bandaríska fjárfestingafyrirtækið Goldman Sachs telur að á næstu sex mánuðum verði WTI-olían komin niður í 39 dollara og að Brent-olían muni lækka niður í 43 dollara. Tengdar fréttir Heimsmarkaðsverð á olíu ekki lægra í sex ár Olíutunnan stendur nú í um 46 dollurum 14. janúar 2015 07:44 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Olíuverð hefur hríðfallið að undanförnu og hafa neytendur flestir notið góðs af. Olíuríkið Rússland gerir það þó ekki og er efnahagur þeirra raunar í molum. Talið er að þjóðabú Rússa muni tapa 46 milljörðum dollara á árinu 2015, haldist olíuverð stöðugt. Tunnan er nú í 50 dollurum en sérfræðingar segja allt benda til þess að verð muni lækka enn meira á næstu vikum. Forsætisráðherra Rússa lýsti í gær yfir þungum áhyggjum vegna þessa, en olía og gas er um 75 prósent af útflutningstekjum landsins. Olíuverð hefur lækkað um rúm 40 prósent frá því í júní í fyrra og hefur ekki verið lægra í sex ár. Bandaríska fjárfestingafyrirtækið Goldman Sachs telur að á næstu sex mánuðum verði WTI-olían komin niður í 39 dollara og að Brent-olían muni lækka niður í 43 dollara.
Tengdar fréttir Heimsmarkaðsverð á olíu ekki lægra í sex ár Olíutunnan stendur nú í um 46 dollurum 14. janúar 2015 07:44 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu ekki lægra í sex ár Olíutunnan stendur nú í um 46 dollurum 14. janúar 2015 07:44