Olíuverð tekur kipp: 20 prósenta hækkun á þremur dögum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 4. febrúar 2015 00:01 Síðastliðinn föstudag voru óvenju fáir olíuborpallar virkir við strendur Bandaríkjanna. Vísir/Getty Images Eftir margra mánaða verðfall á olíu hefur verðið hækkað stöðugt síðust þrjá viðskiptadaga á mörkuðum. Hækkunin hefur verið meira 20 prósent, samkvæmt Bloomberg Business. Síðastliðinn föstudag var verðið á tunnu af olíu 44 dalir en í gær, þriðjudag var það komið í 54 dali á tunnuna. Margar kenningar eru uppi um ástæður hækkunarinnar. Þar á meðal sú að minnkandi framleiðsla setji þrýsting á verðhækkanir, en síðastliðinn föstudag voru óvenju fáir olíuborpallar virkir við strendur Bandaríkjanna. Lækkandi olíuverð hefur haft gríðarleg áhrif á verðlag um allan heim, þar á meðal á Íslandi. Verðbólga hefur ekki mælst minni um allnokkurt skeið hér á landi og er einn af stærstu áhrifaþáttunum verðlækkun á eldsneyti. Í síðustu birtu tölum Hagstofunnar um þróun vísitölu neysluverðs kom fram að olíuverð hér á landi lækkaði um ellefu prósent í janúar og að lækkunin hafi verið næst stærsti áhrifaþáttur á verðbólguna til lækkunar. Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Eftir margra mánaða verðfall á olíu hefur verðið hækkað stöðugt síðust þrjá viðskiptadaga á mörkuðum. Hækkunin hefur verið meira 20 prósent, samkvæmt Bloomberg Business. Síðastliðinn föstudag var verðið á tunnu af olíu 44 dalir en í gær, þriðjudag var það komið í 54 dali á tunnuna. Margar kenningar eru uppi um ástæður hækkunarinnar. Þar á meðal sú að minnkandi framleiðsla setji þrýsting á verðhækkanir, en síðastliðinn föstudag voru óvenju fáir olíuborpallar virkir við strendur Bandaríkjanna. Lækkandi olíuverð hefur haft gríðarleg áhrif á verðlag um allan heim, þar á meðal á Íslandi. Verðbólga hefur ekki mælst minni um allnokkurt skeið hér á landi og er einn af stærstu áhrifaþáttunum verðlækkun á eldsneyti. Í síðustu birtu tölum Hagstofunnar um þróun vísitölu neysluverðs kom fram að olíuverð hér á landi lækkaði um ellefu prósent í janúar og að lækkunin hafi verið næst stærsti áhrifaþáttur á verðbólguna til lækkunar.
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira