Afskrifa skuldir fátækustu íbúa landsins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. febrúar 2015 10:46 Zoran Milanovic, forsætisráðherra Króatíu. Vísir/Getty Ríkisstjórn Króatíu hefur ákveðið að afskrifa skuldir fátækustu íbúa landsins. Aðgerðaráætlunin, sem kallast „Nýtt upphaf“, hefst á morgun og hefur það að markmiði að hjálpa hluta þeirra 317.000 Króata sem bankastofnanir hafa lokað á vegna skulda þeirra. Velferðarráðherra landsins, Milanka Opacic, gerir ráð fyrir að aðgerðirnar muni hjálpa um 60.000 Króötum. Áætlaður kostnaður við afskriftirnar er allt að 210 milljónir króatískra kúna, eða sem samsvarar um 4 milljörðum íslenskra króna. Þrátt fyrir mikinn kostnað býst ríkisstjórnin við að langtímaáhrif aðgerðarinnar verði góð. Nú þegar hefur verið samið við níu banka og stærstu símafyrirtæki landsins um að taka þátt í afskriftunum. Slæm skuldastaða fjölmargra landsmanna hefur haft mikil áhrif á efnahag landsins og eftir sex ár af samdrætti í efnahagslífi er búist við litlum hagvexti í ár. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ríkisstjórn Króatíu hefur ákveðið að afskrifa skuldir fátækustu íbúa landsins. Aðgerðaráætlunin, sem kallast „Nýtt upphaf“, hefst á morgun og hefur það að markmiði að hjálpa hluta þeirra 317.000 Króata sem bankastofnanir hafa lokað á vegna skulda þeirra. Velferðarráðherra landsins, Milanka Opacic, gerir ráð fyrir að aðgerðirnar muni hjálpa um 60.000 Króötum. Áætlaður kostnaður við afskriftirnar er allt að 210 milljónir króatískra kúna, eða sem samsvarar um 4 milljörðum íslenskra króna. Þrátt fyrir mikinn kostnað býst ríkisstjórnin við að langtímaáhrif aðgerðarinnar verði góð. Nú þegar hefur verið samið við níu banka og stærstu símafyrirtæki landsins um að taka þátt í afskriftunum. Slæm skuldastaða fjölmargra landsmanna hefur haft mikil áhrif á efnahag landsins og eftir sex ár af samdrætti í efnahagslífi er búist við litlum hagvexti í ár.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira