Hagnaður HSBC bankans dróst saman um 17 prósent á síðasta ári. Nam hagnaður bankans 18,7 milljörðum dala, 2500 milljörðum króna, eftir því sem fram kemur á vef BBC.
Talsmenn bankans segja að skýringarnar liggi meðal annars í 2,4 milljarða dala sektum sem hafa verið lagðar á bankann.
HSBC bankinn hefur átt í erfiðleikum að undanförnu en starfsmenn bankans eru grunaðir um að hafa aðstoðað fólk að svíkja undan skatti með því að nota leynireikninga bankans í Genf.
Tekjur Stuarts Gulliver, forstjóra HSBC, lækkuðu snarlega á síðasta ári. Fóru úr 8,03 milljónum punda, eða 1224 milljónum króna, í 7,6 milljónir punda.
17 prósent samdráttur í hagnaði HSBC
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps
Viðskipti erlent

Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað
Viðskipti innlent

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent

Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila
Viðskipti innlent

„Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“
Viðskipti innlent

Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina
Neytendur


Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout
Viðskipti innlent

Að segja upp án þess að brenna brýr
Atvinnulíf
