Hagnaður HSBC dregst saman um 15 prósent ingvar haraldsson skrifar 23. febrúar 2015 11:31 Hagnaður HSBC dróst saman um 15 prósent á síðasta ári og var 18,7 milljarðar punda, um 3.800 milljarðar íslenskra króna. vísir/ap Hagnaður HSBC dróst saman um 15 prósent á síðasta ári og var 18,7 milljarðar punda, um 3.800 milljarðar íslenskra króna. Hlutabréfaverð í HSBC hefur fallið um 5,5 prósent frá því að afkoma fyrirtækisins var kynnt í morgun. BBC greinir frá. Stuart Gulliver, forstjóri HSBC, fékk greiddar um 7,6 milljón punda í laun og bónusa árið 2014. Greiðslur til forstjórans lækkuðu úr 8,03 milljónum punda árið 2013. Gulliver sagði að bónusgreiðslur til hans hefðu lækkað í ljósi stöðu bankans. Svissneskt útibú bankans var fyrr í þessum mánuði sakað um að hafa aðstoðað auðuga viðskiptavini við skattsvik. Gulliver átti sjálfur reikning í útibúi bankans í Sviss samkvæmt frétt The Guardian. Eignarhald reikningsins var falið í gegnum félag sem Gulliver átti í Panama. Talið er að á reikningsupphæðin hafi numið um 5 milljónum punda, ríflega 1 milljarði íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Bresk yfirvöld eru með til skoðunar hvort sækja eigi bankann og æðstu yfirmenn hans til saka vegna aðstoðar svissneska útibúsins við skattaundanskot. HSBC ítrekaði afsökunarbeiðni á fyrra framferði bankans þegar afkoman var tilkynnt í morgun. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagnaður HSBC dróst saman um 15 prósent á síðasta ári og var 18,7 milljarðar punda, um 3.800 milljarðar íslenskra króna. Hlutabréfaverð í HSBC hefur fallið um 5,5 prósent frá því að afkoma fyrirtækisins var kynnt í morgun. BBC greinir frá. Stuart Gulliver, forstjóri HSBC, fékk greiddar um 7,6 milljón punda í laun og bónusa árið 2014. Greiðslur til forstjórans lækkuðu úr 8,03 milljónum punda árið 2013. Gulliver sagði að bónusgreiðslur til hans hefðu lækkað í ljósi stöðu bankans. Svissneskt útibú bankans var fyrr í þessum mánuði sakað um að hafa aðstoðað auðuga viðskiptavini við skattsvik. Gulliver átti sjálfur reikning í útibúi bankans í Sviss samkvæmt frétt The Guardian. Eignarhald reikningsins var falið í gegnum félag sem Gulliver átti í Panama. Talið er að á reikningsupphæðin hafi numið um 5 milljónum punda, ríflega 1 milljarði íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Bresk yfirvöld eru með til skoðunar hvort sækja eigi bankann og æðstu yfirmenn hans til saka vegna aðstoðar svissneska útibúsins við skattaundanskot. HSBC ítrekaði afsökunarbeiðni á fyrra framferði bankans þegar afkoman var tilkynnt í morgun.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira