Dánarbú Michael Jackson þénaði 22 milljarða í fyrra ingvar haraldsson skrifar 9. mars 2015 10:17 Danarbúi Michael Jackson var það tekjuhæsta í heimi í fyrra. nordicphotos/afp Dánarbú bandaríska popparans Michael Jackson þénaði 160 milljónir dollara á síðasta ári eða sem jafngildir tæplega 22 milljörðum króna. Dánarbú Michael Jackson var því tekjuhæsta dánarbú þekkts einstaklings á síðasta ári samkvæmt lista Forbes. Dánarbú Michael Jackson hefur þénað yfir 100 milljónir dollara á hverju ári síðan hann lést af of stórum lyfjaskammti árið 2009. Stór hluti teknanna kemur frá sýningunum Immortal og One, en sú síðarnefnda er sýnd í Las Vegas. Þá var platan Xscape með lögum eftir Jackson gefin út í fyrra en hún fór hæst í annað sæti metsölulista. Í öðru sæti er dánarbú Elvis Presley sem þénaði 55 milljónir dollara eða sem nemur 7,5 milljörðum króna í fyrra. Á þessu ári verða 38 ár síðan konungur rokksins lést aðeins fjörutíu og tveggja ára gamall. Í þriðja sæti er dánarbú Charles Schulz sem þénaði 40 milljónir dollara á síðasta ári. Schulz er höfundur myndasagnanna um Smáfólkið en þekktustu persónur þess eru Snoopy og Charlie Brown. Schulz lést af völdum krabbameins árið 2000. Meðal annarra á listanum eru Elizabeth Taylor, Marilyn Monroe, Bob Marley, John Lennon og Albert Einstein sem þénuðu milli 12 og 25 milljónir dollara á síðasta ári. Tengdar fréttir Hlustaðu á nýtt Michael Jackson lag Lagið XSCAPE af væntanlegri plötu Michaels Jackson, sem kemur út í maí, fimm árum eftir dauða hans, hefur lekið á netið. 9. apríl 2014 20:00 Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. 29. janúar 2015 23:15 Sonur Michaels Jackson á rosalegum jeppa Orðinn meðlimur í The Money Team, hópi boxarans Floyds Mayweather Jr. 6. október 2014 19:00 Mest lesið Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Sjá meira
Dánarbú bandaríska popparans Michael Jackson þénaði 160 milljónir dollara á síðasta ári eða sem jafngildir tæplega 22 milljörðum króna. Dánarbú Michael Jackson var því tekjuhæsta dánarbú þekkts einstaklings á síðasta ári samkvæmt lista Forbes. Dánarbú Michael Jackson hefur þénað yfir 100 milljónir dollara á hverju ári síðan hann lést af of stórum lyfjaskammti árið 2009. Stór hluti teknanna kemur frá sýningunum Immortal og One, en sú síðarnefnda er sýnd í Las Vegas. Þá var platan Xscape með lögum eftir Jackson gefin út í fyrra en hún fór hæst í annað sæti metsölulista. Í öðru sæti er dánarbú Elvis Presley sem þénaði 55 milljónir dollara eða sem nemur 7,5 milljörðum króna í fyrra. Á þessu ári verða 38 ár síðan konungur rokksins lést aðeins fjörutíu og tveggja ára gamall. Í þriðja sæti er dánarbú Charles Schulz sem þénaði 40 milljónir dollara á síðasta ári. Schulz er höfundur myndasagnanna um Smáfólkið en þekktustu persónur þess eru Snoopy og Charlie Brown. Schulz lést af völdum krabbameins árið 2000. Meðal annarra á listanum eru Elizabeth Taylor, Marilyn Monroe, Bob Marley, John Lennon og Albert Einstein sem þénuðu milli 12 og 25 milljónir dollara á síðasta ári.
Tengdar fréttir Hlustaðu á nýtt Michael Jackson lag Lagið XSCAPE af væntanlegri plötu Michaels Jackson, sem kemur út í maí, fimm árum eftir dauða hans, hefur lekið á netið. 9. apríl 2014 20:00 Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. 29. janúar 2015 23:15 Sonur Michaels Jackson á rosalegum jeppa Orðinn meðlimur í The Money Team, hópi boxarans Floyds Mayweather Jr. 6. október 2014 19:00 Mest lesið Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Sjá meira
Hlustaðu á nýtt Michael Jackson lag Lagið XSCAPE af væntanlegri plötu Michaels Jackson, sem kemur út í maí, fimm árum eftir dauða hans, hefur lekið á netið. 9. apríl 2014 20:00
Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. 29. janúar 2015 23:15
Sonur Michaels Jackson á rosalegum jeppa Orðinn meðlimur í The Money Team, hópi boxarans Floyds Mayweather Jr. 6. október 2014 19:00