Þeir eru rausnarlegir hjá General Motors við yfirmenn sína, en fyrirtækið gaf 12 stjórnendum sínum hluti í GM fyrir alls 9,6 milljónir dollara um daginn, en það samsvarar 1.250 milljónum króna.
Forstjórinn Mary Barra fékk stærsta hlutinn, 3 milljónir dollara, eða um 393 milljónir króna. Laun hennar fyrir árið í ár verða á bilinu 210 til 1.835 milljónir króna, allt eftir árangri.
Tveir næstráðandi yfirmenn fengu hvor um sig um 1 milljón dollara virði í General Motors, eða um 130 milljónir króna og aðrir 9 yfirmenn minna.
GM gaf stjórnendum hlutabréf fyrir 1.250 milljónir
Finnur Thorlacius skrifar

Mest lesið


Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent


Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað
Viðskipti erlent

Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er
Viðskipti erlent

Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina
Neytendur

Að segja upp án þess að brenna brýr
Atvinnulíf

„Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“
Viðskipti innlent

Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila
Viðskipti innlent

Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí
Viðskipti erlent