Upplýsingar um nýjan vafra Microsoft láku á netið Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2015 11:46 Frá kynningu Microsoft í janúar. Vísir/EPA Tæknirisinn Microsoft kynnti í janúar nýjan vafra fyrirtækisins, Spartan, sem ætlað er að veita Google Chrome og Mozilla Firefox samkeppni. Talgervillinn Cortana mun fylgja vafranum, en hingað til hafa ekki legið fyrir miklar upplýsingar um útlit og virkni Spartan. Spartan er vinnuheiti fyrir vafrann sem mun fylgja útgáfu Windows 10. Í rauninni virkar Cortana á þann veg, að á meðan fólk notar Spartan til að vafra um á netinu skoðar Cortana aðrar upplýsingar um það sem notendur skoða og setur þær fram á aðgengilegan máta. Forsvarsmenn síðunnar WinBeta urðu sér út um eintak af Spartan og birtu myndband sem sýnir hvernig Cortana virkar. Til dæmis er hægt að sverta orð og spyrja Cortönu út í það orð og þá opnast hliðargluggi, með upplýsingum um það sem valið var. Á vef Verge segir að Microsoft muni kynna Windows 10 betur í lok mars og þeirri kynningu muni fylgja kynning á Spartan. Tengdar fréttir Kynna nýjan vafra tileinkuðum "nördahópnum” Vivaldi er nýr vafri sem Jón Von Tetzchner hefur gefið út. 27. janúar 2015 11:36 Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknirisinn Microsoft kynnti í janúar nýjan vafra fyrirtækisins, Spartan, sem ætlað er að veita Google Chrome og Mozilla Firefox samkeppni. Talgervillinn Cortana mun fylgja vafranum, en hingað til hafa ekki legið fyrir miklar upplýsingar um útlit og virkni Spartan. Spartan er vinnuheiti fyrir vafrann sem mun fylgja útgáfu Windows 10. Í rauninni virkar Cortana á þann veg, að á meðan fólk notar Spartan til að vafra um á netinu skoðar Cortana aðrar upplýsingar um það sem notendur skoða og setur þær fram á aðgengilegan máta. Forsvarsmenn síðunnar WinBeta urðu sér út um eintak af Spartan og birtu myndband sem sýnir hvernig Cortana virkar. Til dæmis er hægt að sverta orð og spyrja Cortönu út í það orð og þá opnast hliðargluggi, með upplýsingum um það sem valið var. Á vef Verge segir að Microsoft muni kynna Windows 10 betur í lok mars og þeirri kynningu muni fylgja kynning á Spartan.
Tengdar fréttir Kynna nýjan vafra tileinkuðum "nördahópnum” Vivaldi er nýr vafri sem Jón Von Tetzchner hefur gefið út. 27. janúar 2015 11:36 Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kynna nýjan vafra tileinkuðum "nördahópnum” Vivaldi er nýr vafri sem Jón Von Tetzchner hefur gefið út. 27. janúar 2015 11:36
Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52
Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04
Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26