Hlutabréf Nintendo hækkuðu um 36 prósent Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2015 23:32 Mario verður að öllum líkindum stjarna einhverja leikja í snjalltækjum á næstu árum. Vísir/AFP Frá því að japanska fyrirtækið Nintendo kynnti áætlanir um að framleiða tölvuleiki fyrir snjalltæki, hefur verð hlutabréfa fyrirtækisins hækkað gífurlega. Þegar mest var höfðu þau hækkað um 36 prósent. Tilkynning Nintendo hefur vakið gríðarlega athygli enda hafa margir velt því fyrir sér afhverju þetta þekkta leikjafyrirtæki hefur ekki enn hafið framleiðslu á leikjum fyrir snjalltæki. Á vef Bloomberg segir að þrátt fyrir góðar móttökur sé mögulegt að erfitt verði fyrir Nintendo að hagnast á framleiðslu slíkra leikja. Samkeppni á markaðinum er gífurlega mikil. Þar ætlar Nintendo að treysta á vel þekkt vörumerki sín eins og Mario og Zelda, til að ná góðri stöðu á markaðinum. Hér fyrir neðan má sjá tvo tölvuleikjasérfræðinga IGN ræða áætlanir Nintendo. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Frá því að japanska fyrirtækið Nintendo kynnti áætlanir um að framleiða tölvuleiki fyrir snjalltæki, hefur verð hlutabréfa fyrirtækisins hækkað gífurlega. Þegar mest var höfðu þau hækkað um 36 prósent. Tilkynning Nintendo hefur vakið gríðarlega athygli enda hafa margir velt því fyrir sér afhverju þetta þekkta leikjafyrirtæki hefur ekki enn hafið framleiðslu á leikjum fyrir snjalltæki. Á vef Bloomberg segir að þrátt fyrir góðar móttökur sé mögulegt að erfitt verði fyrir Nintendo að hagnast á framleiðslu slíkra leikja. Samkeppni á markaðinum er gífurlega mikil. Þar ætlar Nintendo að treysta á vel þekkt vörumerki sín eins og Mario og Zelda, til að ná góðri stöðu á markaðinum. Hér fyrir neðan má sjá tvo tölvuleikjasérfræðinga IGN ræða áætlanir Nintendo.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira