10-11 og Iceland selja breska klaka ingvar haraldsson skrifar 17. mars 2015 16:02 Árni Pétur Jónsson, eigandi 10-11 og Iceland segir verslanir fyrirtækjanna bæði selja íslenska og breska klaka en bresku klakarnir séu ódýrari í innkaupum en þeir íslensku. vísir/vilhelm Verslanir 10-11 og Iceland selja klakka sem fluttir eru inn frá Bretlandi. Athugull lesandi Vísis benti á þetta og spurði hvort framleiðsla á klökum borgi sig ekki í landi sem útnefnt hefur verið með öruggustu vatnsbirgðir í heimi. Árni Pétur Jónsson, eigandi 10-11 og Iceland segir verslanir fyrirtækjanna bæði selja íslenska og breska klaka en bresku klakarnir séu ódýrari í innkaupum en þeir íslensku. „Það hefur verið mikill áhugi fyrir því að kaupa þessa tegund af klökum. Eins og alltaf þegar það er eftirspurn eftir vöru þá bregðumst við því og bjóðum upp á hana. Neytandanum virðist líka þessi vara og spyr eftir henni þegar hún er ekki hjá okkur,“ segir Árni.Ísmanninum segir klakaframleiðslu dýra á Íslandi Ísmaðurinn er eini aðilinn sem framleiðir klaka hér á landi. Jón Þór Eyþórsson, framkvæmdastjóri Ísmannsins, segir talsverðan rekstarkostnað vera við framleiðslu á klökum hér á landi. Tæki og laun séu stærsti þátturinn í rekstri fyrirtækisins. „Það eru engar vélar sem pakka þessu hérna, þessu er öllu pakkað af starfsmönnum,“ segir Jón Þór. Jón Þór segist erfitt að keppa við fjöldaframleiðslu stórrar verslunarkeðju á borð við Iceland. „Þegar þetta er partur af risakeðju um allan heim þá skil ég að hægt sé að gera þetta eitthvað ódýrara,“ segir Jón Þór. Hann segir Ísmanninn finna fyrir því að samkeppni hafi aukist. Fyrirtækið hafi þó ekki miklar áhyggjur af því enda séu bresku klakarnir einungis seldir í tveimur verslunum. Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Fleiri fréttir „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Sjá meira
Verslanir 10-11 og Iceland selja klakka sem fluttir eru inn frá Bretlandi. Athugull lesandi Vísis benti á þetta og spurði hvort framleiðsla á klökum borgi sig ekki í landi sem útnefnt hefur verið með öruggustu vatnsbirgðir í heimi. Árni Pétur Jónsson, eigandi 10-11 og Iceland segir verslanir fyrirtækjanna bæði selja íslenska og breska klaka en bresku klakarnir séu ódýrari í innkaupum en þeir íslensku. „Það hefur verið mikill áhugi fyrir því að kaupa þessa tegund af klökum. Eins og alltaf þegar það er eftirspurn eftir vöru þá bregðumst við því og bjóðum upp á hana. Neytandanum virðist líka þessi vara og spyr eftir henni þegar hún er ekki hjá okkur,“ segir Árni.Ísmanninum segir klakaframleiðslu dýra á Íslandi Ísmaðurinn er eini aðilinn sem framleiðir klaka hér á landi. Jón Þór Eyþórsson, framkvæmdastjóri Ísmannsins, segir talsverðan rekstarkostnað vera við framleiðslu á klökum hér á landi. Tæki og laun séu stærsti þátturinn í rekstri fyrirtækisins. „Það eru engar vélar sem pakka þessu hérna, þessu er öllu pakkað af starfsmönnum,“ segir Jón Þór. Jón Þór segist erfitt að keppa við fjöldaframleiðslu stórrar verslunarkeðju á borð við Iceland. „Þegar þetta er partur af risakeðju um allan heim þá skil ég að hægt sé að gera þetta eitthvað ódýrara,“ segir Jón Þór. Hann segir Ísmanninn finna fyrir því að samkeppni hafi aukist. Fyrirtækið hafi þó ekki miklar áhyggjur af því enda séu bresku klakarnir einungis seldir í tveimur verslunum.
Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Fleiri fréttir „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Sjá meira