Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur samþykkt að veita stjórnvöldum í Úkraínu lán upp á 17,5 milljarða Bandaríkjadala, eða um 2.450 milljarða íslenskra króna.
Í frétt Reuters segir að lánið sé til fjögurra ára.
Þetta er annar lánapakkinn sem sjóðurinn veitir Úkraínustjórn síðasta árið, en því er meint að bjarga Úkraínu frá gjaldþroti.
Samþykkir stóran lánapakka til Úkraínu
Atli Ísleifsson skrifar

Mest lesið

Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið
Viðskipti erlent

Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi
Viðskipti innlent

Ríkið eignast hlut í Norwegian
Viðskipti erlent


Svandís tekur við Fastus lausnum
Viðskipti innlent


Hækkanir á Asíumörkuðum
Viðskipti erlent

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent

Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps
Viðskipti erlent

Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu
Viðskipti innlent