Facebook opnar Messenger fyrir forriturum Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2015 11:13 Mark Zuckerberg á kynningunni í gær. Vísir/AFP Mark Zuckerberg kynnti í gær fyrstu forritin sem tengjast Messenger forriti Facebook. Það þýðir að aðrir aðilar geti búið til nýja notkunarmöguleika fyrir Messenger. Á síðustu misserum hefur Facebook þegar breytt forritinu töluvert og bætt við myndbands- og hljóðsamskiptum, gert fólki kleyft að senda peninga og fleira. Zuckerberg kynntu 47 forrit í gær sem þegar tengjast Messenger. Þar á meðal eru forrit sem senda blikkandi neontexta, GIF sem hægt er að búa til með símum, svo eitthvað sé nefnt. Upptalningu á fleiri forritum má sjá hér á vef Mashable. Á vefnum Verge, segir að með þessari breytingu vilji Facebook fara í samkeppni við risa á markaðinum í Asíu eins og LINE og WeChat. Tengdar fréttir Facebook með 1,39 milljarða virka notendur Hagnaður Facebook á fjórða fjórðungi ársins 2014 námu 701 milljón bandaríkjadala, um 93 milljörðum króna. 28. janúar 2015 23:43 Facebook kynnir nýjungar sem eru á döfinni Facebook heldur nú stóra ráðstefnu í San Francisco. 25. mars 2015 18:20 Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mark Zuckerberg kynnti í gær fyrstu forritin sem tengjast Messenger forriti Facebook. Það þýðir að aðrir aðilar geti búið til nýja notkunarmöguleika fyrir Messenger. Á síðustu misserum hefur Facebook þegar breytt forritinu töluvert og bætt við myndbands- og hljóðsamskiptum, gert fólki kleyft að senda peninga og fleira. Zuckerberg kynntu 47 forrit í gær sem þegar tengjast Messenger. Þar á meðal eru forrit sem senda blikkandi neontexta, GIF sem hægt er að búa til með símum, svo eitthvað sé nefnt. Upptalningu á fleiri forritum má sjá hér á vef Mashable. Á vefnum Verge, segir að með þessari breytingu vilji Facebook fara í samkeppni við risa á markaðinum í Asíu eins og LINE og WeChat.
Tengdar fréttir Facebook með 1,39 milljarða virka notendur Hagnaður Facebook á fjórða fjórðungi ársins 2014 námu 701 milljón bandaríkjadala, um 93 milljörðum króna. 28. janúar 2015 23:43 Facebook kynnir nýjungar sem eru á döfinni Facebook heldur nú stóra ráðstefnu í San Francisco. 25. mars 2015 18:20 Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Facebook með 1,39 milljarða virka notendur Hagnaður Facebook á fjórða fjórðungi ársins 2014 námu 701 milljón bandaríkjadala, um 93 milljörðum króna. 28. janúar 2015 23:43
Facebook kynnir nýjungar sem eru á döfinni Facebook heldur nú stóra ráðstefnu í San Francisco. 25. mars 2015 18:20
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent