Segir tvö ólík atriði togast á í frumvarpi um upptökur símtala Aðalsteinn Kjartansson skrifar 31. mars 2015 17:05 Helgi Hrafn segir að frumvarp Sigríðar sé áhugavert. Vísir/Vilhelm/Aðsent „Þetta er mjög áhugavert frumvarp en tvö atriði sem togast á því; annars vegar persónuvernd og hins vegar fjölmiðlafrelsi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, um frumvarp Sigríðar Andersen, varaþingmanns Sjálfstæðisflokks, um hljóðupptökur símtala. Frumvarpið gengur í stuttu máli út á að þrengja undantekningarákvæði laga um hljóðupptökur símtala með þeim hætti að ekki sé heimilt að vitna í upptöku án leyfis þeirra aðila sem aðild áttu að símtalinu. „Þarna er í raun og veru tekist á við tvo aðskilda hluti. Annar þeirra varðar hljóðritun á símtölum og heimild til að birta hana og hinn varðar rétt fórnarlambs ofbeldis þegar það hefur rökstuddan grun um að brot verði framið í símtali til sín. Þetta eru tvo mismunandi atriði,“ segir Helgi Hrafn. „Mér finnst fyrir tilgangurinn talsvert flóknari. Þarna togast á persónuverndarsjónarmið og réttindi uppljóstrara og blaðamanna,“ segir hann og bendir á að Björt framtíð og Píratar hafi lagt fram frumvarp um vernd uppljóstrara. „Ég get ekki akkúrat núna hvort ég sé hlynntur eða á móti frumvarpinu, það er eitthvað sem þarf að skoða í samhengi við uppljóstrunarlög.“ Sigríður Andersen segir að tilgang frumvarpsins sé að taka af allan vafa um upptökur símtala. „Tilgangurinn er að skýra stöðu viðmælenda símtala þar sem mögulega er verið að taka upp,“ segir. „Ég hef fullan skilning á því að fjölmiðlar taki upp símtöl og tel að það sé æskilegt en ég tel hins vegar að það sé sanngjarnt og eðlilegt að viðmælendur viti af því fyrir fram að þau verði tekin upp eða að vitnað er til þeirra orðrétt.“ Hún segir að útilokað sé að ætla öllum viðmælendum, til dæmis blaðamanna, að þeim megi vera ljóst að símtöl séu hljóðrituð. „Ég held að það sé ekki,“ segir hún. „Þess vegna tel ég að það eigi að taka af öll tvímæli um þetta.“ Alþingi Tengdar fréttir Vilja að fréttamenn geri samning við viðmælendur til að vitna í upptökur símtala Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja þrengja undanþágur í lögum um hljóðupptöku símtala. 31. mars 2015 13:02 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira
„Þetta er mjög áhugavert frumvarp en tvö atriði sem togast á því; annars vegar persónuvernd og hins vegar fjölmiðlafrelsi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, um frumvarp Sigríðar Andersen, varaþingmanns Sjálfstæðisflokks, um hljóðupptökur símtala. Frumvarpið gengur í stuttu máli út á að þrengja undantekningarákvæði laga um hljóðupptökur símtala með þeim hætti að ekki sé heimilt að vitna í upptöku án leyfis þeirra aðila sem aðild áttu að símtalinu. „Þarna er í raun og veru tekist á við tvo aðskilda hluti. Annar þeirra varðar hljóðritun á símtölum og heimild til að birta hana og hinn varðar rétt fórnarlambs ofbeldis þegar það hefur rökstuddan grun um að brot verði framið í símtali til sín. Þetta eru tvo mismunandi atriði,“ segir Helgi Hrafn. „Mér finnst fyrir tilgangurinn talsvert flóknari. Þarna togast á persónuverndarsjónarmið og réttindi uppljóstrara og blaðamanna,“ segir hann og bendir á að Björt framtíð og Píratar hafi lagt fram frumvarp um vernd uppljóstrara. „Ég get ekki akkúrat núna hvort ég sé hlynntur eða á móti frumvarpinu, það er eitthvað sem þarf að skoða í samhengi við uppljóstrunarlög.“ Sigríður Andersen segir að tilgang frumvarpsins sé að taka af allan vafa um upptökur símtala. „Tilgangurinn er að skýra stöðu viðmælenda símtala þar sem mögulega er verið að taka upp,“ segir. „Ég hef fullan skilning á því að fjölmiðlar taki upp símtöl og tel að það sé æskilegt en ég tel hins vegar að það sé sanngjarnt og eðlilegt að viðmælendur viti af því fyrir fram að þau verði tekin upp eða að vitnað er til þeirra orðrétt.“ Hún segir að útilokað sé að ætla öllum viðmælendum, til dæmis blaðamanna, að þeim megi vera ljóst að símtöl séu hljóðrituð. „Ég held að það sé ekki,“ segir hún. „Þess vegna tel ég að það eigi að taka af öll tvímæli um þetta.“
Alþingi Tengdar fréttir Vilja að fréttamenn geri samning við viðmælendur til að vitna í upptökur símtala Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja þrengja undanþágur í lögum um hljóðupptöku símtala. 31. mars 2015 13:02 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira
Vilja að fréttamenn geri samning við viðmælendur til að vitna í upptökur símtala Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja þrengja undanþágur í lögum um hljóðupptöku símtala. 31. mars 2015 13:02