Willum vill íþróttaframhaldsskóla í Kórinn Birgir Olgeirsson skrifar 1. apríl 2015 16:06 Willum Þór Þórsson. Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill stofna nýja framhaldsskóla í Kópavogi þar sem haft verður að markmiði að bjóða upp á nám til stúdentsprófs auk þess sem skólinn sérhæfi sig á sviði íþrótta. Hefur Willum lagt fram tillögu til þingsályktunar þess efnis að Alþingi feli mennta- og menningarmálaráðherra að hefja viðræður við bæjarstjórn Kópavogs um stofnun þessa framhaldsskóla. Í greinargerð tillögunnar kemur fram að fjölgun íbúa í Kópavogi kalli á byggingu nýs framhaldsskóla í bæjarfélaginu og segir hann reynslu nágrannalanda í að samþætta nám við íþróttir við sérhæfða íþróttaskóla hafa gefist afar vel. Segir hann heppilegt að grípa tækifærið til að koma á fót slíkum skóla hér á landi segir hann íþróttaaðstöðuna sem er að finna í Kórnum í Kópavogi eiga eftir að nýtast vel í það. Íbúar Kópavogs eru um 32 þúsund og hefur fjölgað um tíu þúsund frá aldamótum að því er fram kemur í greinargerðinni og er bent á að Menntaskólinn í Kópavogi sé eini skólinn í bæjarfélaginu með um það bil 1.400 nemendur en síðast var byggt við hann árið 2003 og því sögð þörf fyrir nýjum skóla í bæjarfélaginu. Bendir Willum á að í Kóra-hverfinu sé að finna fjölnota íþróttahöll og stutt sé í sundlaugar. Því væri hægt að nýta þá aðstöðu sem nú þegar fyrir hendi við starfrækslu skólans. Alþingi Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill stofna nýja framhaldsskóla í Kópavogi þar sem haft verður að markmiði að bjóða upp á nám til stúdentsprófs auk þess sem skólinn sérhæfi sig á sviði íþrótta. Hefur Willum lagt fram tillögu til þingsályktunar þess efnis að Alþingi feli mennta- og menningarmálaráðherra að hefja viðræður við bæjarstjórn Kópavogs um stofnun þessa framhaldsskóla. Í greinargerð tillögunnar kemur fram að fjölgun íbúa í Kópavogi kalli á byggingu nýs framhaldsskóla í bæjarfélaginu og segir hann reynslu nágrannalanda í að samþætta nám við íþróttir við sérhæfða íþróttaskóla hafa gefist afar vel. Segir hann heppilegt að grípa tækifærið til að koma á fót slíkum skóla hér á landi segir hann íþróttaaðstöðuna sem er að finna í Kórnum í Kópavogi eiga eftir að nýtast vel í það. Íbúar Kópavogs eru um 32 þúsund og hefur fjölgað um tíu þúsund frá aldamótum að því er fram kemur í greinargerðinni og er bent á að Menntaskólinn í Kópavogi sé eini skólinn í bæjarfélaginu með um það bil 1.400 nemendur en síðast var byggt við hann árið 2003 og því sögð þörf fyrir nýjum skóla í bæjarfélaginu. Bendir Willum á að í Kóra-hverfinu sé að finna fjölnota íþróttahöll og stutt sé í sundlaugar. Því væri hægt að nýta þá aðstöðu sem nú þegar fyrir hendi við starfrækslu skólans.
Alþingi Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira