Star Wars stiklan bætti 300 milljörðum við virði Disney Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. apríl 2015 18:09 Hlutabréf í Disney hækkuðu um eitt prósent eftir að ný stikla fyrir Star Wars 7 var frumsýnd. Markaðsvirði Disney hækkaði um tvo milljarða dala eftir að ný stikla fyrir Star Wars 7 var frumsýnd í vikunni. Hækkunin er jafnvirði 273 milljarða íslenskra króna. Hlutabréfaverð hækkaði um eitt prósent, í 108.30 dali á hlut. Frá þessu segir Business Insider. Myndin er sú fyrsta sem framleidd er undir merkjum Disney eftir að fyrirtækið keypti réttinn af Stjörnustríðsbálkinum. Beðið er eftir myndinni með mikilli eftirvæntingu og kvikmyndirnar eiga sér sérstakan stað í hjörtum margra – meðal annars fjárfesta virðist vera. Star Wars Tengdar fréttir Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37 Íslendingur slær í gegn með nýju Star Wars myndbandi Yfir 35 þúsund manns hafa horft á myndbandið sem Óskar Örn Arnarson tók saman. 17. apríl 2015 15:32 Tökulið Star Wars aftur til landsins Hafa nú þegar tekið upp í Mývatnssveit. 16. apríl 2015 15:20 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Markaðsvirði Disney hækkaði um tvo milljarða dala eftir að ný stikla fyrir Star Wars 7 var frumsýnd í vikunni. Hækkunin er jafnvirði 273 milljarða íslenskra króna. Hlutabréfaverð hækkaði um eitt prósent, í 108.30 dali á hlut. Frá þessu segir Business Insider. Myndin er sú fyrsta sem framleidd er undir merkjum Disney eftir að fyrirtækið keypti réttinn af Stjörnustríðsbálkinum. Beðið er eftir myndinni með mikilli eftirvæntingu og kvikmyndirnar eiga sér sérstakan stað í hjörtum margra – meðal annars fjárfesta virðist vera.
Star Wars Tengdar fréttir Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37 Íslendingur slær í gegn með nýju Star Wars myndbandi Yfir 35 þúsund manns hafa horft á myndbandið sem Óskar Örn Arnarson tók saman. 17. apríl 2015 15:32 Tökulið Star Wars aftur til landsins Hafa nú þegar tekið upp í Mývatnssveit. 16. apríl 2015 15:20 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37
Íslendingur slær í gegn með nýju Star Wars myndbandi Yfir 35 þúsund manns hafa horft á myndbandið sem Óskar Örn Arnarson tók saman. 17. apríl 2015 15:32