Mun þessi furðulegi búnaður hjálpa fólki að sofna í flugvélum? ingvar haraldsson skrifar 10. apríl 2015 15:15 Búnaðurinn á að hjálpa fólki að sofna í flugvélum. mynd/PatentYogi Flestir hafa á einhverjum tímapunkti átt í erfiðleikum með að sofna í flugvél. Oftar en ekki er þröngt á þingi, stutt er á milli sætaraða og plássið lítið. Þetta vandamál hyggst flugvélaframleiðandinn Boeing leysa með fremur sérstæðum búnaði. The Telegraph greinir frá. Um er að ræða bakpoka sem hægt er að opna og festa við farþegasætið. Eftir að búnaðnum hefur verið komið fyrir eiga farþegar að geta hallað sér fram og lagt höfðinu af fullum þunga í höfuðpúða og sofnað. Gat er í miðjum höfuðpúðanum ekki ósvipað og á nuddbekk. Boeing hefur fengið einkaleyfi á uppfinningunni sem ber nafnið „Transport Vehicle Upright Sleep Support System“. Eins og er búnaðurinn einungis á teikniborðinu en Boeing vill ekkert gefa upp hvort farið verði út í framleiðslu á honum. Vefsíðan PatentYogi bjó til myndband af því hvernig búnaðurinn myndi líta út ef farið verður í framleiðslu á honum og sjá má það hér að neðan. Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Flestir hafa á einhverjum tímapunkti átt í erfiðleikum með að sofna í flugvél. Oftar en ekki er þröngt á þingi, stutt er á milli sætaraða og plássið lítið. Þetta vandamál hyggst flugvélaframleiðandinn Boeing leysa með fremur sérstæðum búnaði. The Telegraph greinir frá. Um er að ræða bakpoka sem hægt er að opna og festa við farþegasætið. Eftir að búnaðnum hefur verið komið fyrir eiga farþegar að geta hallað sér fram og lagt höfðinu af fullum þunga í höfuðpúða og sofnað. Gat er í miðjum höfuðpúðanum ekki ósvipað og á nuddbekk. Boeing hefur fengið einkaleyfi á uppfinningunni sem ber nafnið „Transport Vehicle Upright Sleep Support System“. Eins og er búnaðurinn einungis á teikniborðinu en Boeing vill ekkert gefa upp hvort farið verði út í framleiðslu á honum. Vefsíðan PatentYogi bjó til myndband af því hvernig búnaðurinn myndi líta út ef farið verður í framleiðslu á honum og sjá má það hér að neðan.
Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira