Þýskir fjárfestar sækja í gull Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. maí 2015 18:57 Gullverð er í 1.219 dölum á únsuna. Nordicphtos/Getty Ásókn þýskra fjárfesta i gull jókst á fyrsta fjórðungi ársins. Þannig vilja þeir verja sig gegn ráðstöfunum Evrópska Seðlabankans og mögulegrar hættu á greiðslufalli gríska ríkisins. Venjan er sú að fjárfestar sæki í auknu mæli í gull þegar óvissan í efnahagslífinu eykst.Breska blaðið Telegraph vísar í nýjustu tölur Alþjóðagullráðsins þar sem kemur fram að kaup Þjóðverja á gulli jókst um 20 prósent á fyrsta fjórungi og voru viðskipti með 32 tonn í heildina. „Þetta er hressilegasta byrjun á ári í gullviðskiptum sem við höfum séð í Evróu frá árinu 2011,‟ sagði Alistair Hewitt, yfirmaður markaðsgreininga hjá Alþjóðagullráðinu. Þrátt fyrir mikla aukningu eftirspurnar í Evrópu er mest eftirspurn í Asíu, en 54 prósent eftirspurnarinnar er í Kína og Asíu. Verð á gullúnsunni var aðeins lægra á fyrsta fjórðungi en á sama tíma í fyrra, eða 1.219 dalir á únsuna. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ásókn þýskra fjárfesta i gull jókst á fyrsta fjórðungi ársins. Þannig vilja þeir verja sig gegn ráðstöfunum Evrópska Seðlabankans og mögulegrar hættu á greiðslufalli gríska ríkisins. Venjan er sú að fjárfestar sæki í auknu mæli í gull þegar óvissan í efnahagslífinu eykst.Breska blaðið Telegraph vísar í nýjustu tölur Alþjóðagullráðsins þar sem kemur fram að kaup Þjóðverja á gulli jókst um 20 prósent á fyrsta fjórungi og voru viðskipti með 32 tonn í heildina. „Þetta er hressilegasta byrjun á ári í gullviðskiptum sem við höfum séð í Evróu frá árinu 2011,‟ sagði Alistair Hewitt, yfirmaður markaðsgreininga hjá Alþjóðagullráðinu. Þrátt fyrir mikla aukningu eftirspurnar í Evrópu er mest eftirspurn í Asíu, en 54 prósent eftirspurnarinnar er í Kína og Asíu. Verð á gullúnsunni var aðeins lægra á fyrsta fjórðungi en á sama tíma í fyrra, eða 1.219 dalir á únsuna.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira