Færeyingar kynna nýtt olíuleitarútboð Kristján Már Unnarsson skrifar 14. maí 2015 14:01 Borpallurinn West Hercules á Skálafirði í Færeyjum síðastliðið haust. Þar er þjónustumiðstöðin í Rúnavík. Atlantic Supply Base/Eli Lassen. „Við vitum að olíu er að finna á færeyska landgrunninu og að fleiri af okkar svæðum eru mjög áhugaverð fyrir olíufélög að kanna nánar,“ sagði Johan Dahl, atvinnumálaráðherra Færeyja, þegar hann skýrði frá því að næsta olíuleitarútboð Færeyinga yrði árið 2017, eftir tvö ár. Áformin voru kynnt í Norðurlandahúsinu í Þórshöfn í síðustu viku á ráðstefnu sem fjallaði um þær áskoranir að leita olíu í gegnum basalt-hraunlög á hafsbotni. Johan Dahl sagði að mörgum kynni að þykja það óvænt tíðindi að bjóða út olíuleit, eins og staðan væri á olíumörkuðum heims. En ástandið myndi batna með tímanum. Þetta verður fjórða útboð Færeyinga frá því olíuleit hófst við eyjarnar fyrir fimmtán árum. Þótt ekki hafi enn tekist að finna olíulind í vinnanlegu magni hefur leitin þó skilað þeim árangri að staðfest hefur verið að olía er við Færeyjar. Alls hafa níu brunnar verið boraðir, síðast tveir á vegum Statoil í fyrrasumar, en þeir reyndust báðir þurrir. Sú niðurstaða reyndist vonbrigði enda hafði Statoil varið tugum milljarða króna til leitarinnar. Statoil skilaði í framhaldinu inn þremur leitarleyfum en heldur einu eftir. Aðrir sérleyfishafar í færeysku lögsögunni eru danska félagið DONG og austurríska félagið OMV. Færeyskir ráðamenn minna reglulega á að olíuleit sé þolinmæðisverk, að jafnaði séu tíu holur boraðar fyrir hverja eina sem hittir á olíulind. Þá hafi þurft að bora 38 brunna við Noregsstrendur áður en Ekofisk-olíulindin fannst loks á aðfangadag árið 1969, sem reyndist upphaf norska olíuævintýrisins. Ennfremur séu nú þegar fundnar miklar olíulindir Bretlandsmegin skammt frá færeysku lögsögumörkunum. Þótt engin olíulind hafi enn fundist við Færeyjar hefur olíuleitin leitt til þess að Færeyingar hafa byggt upp umtalsverða þjónustustarfsemi í kringum olíuiðnað, en þar njóta þeir nálægðar við borpallana í Norðursjó og Noregshafi. Þess er skemmst að minnast að einn stærsti borpallur heims var síðastliðið haust í viðamikilli klössun í þjónustumiðstöðinni í Rúnavík. Þá hafa færeyskar útgerðir byggt upp stóran flota sérhæfðra olíuþjónustuskipa. Frétt um nýjasta stolt Færeyinga í þeim efnum má sjá hér á oljan.fo. Tengdar fréttir Aldrei lagt jafn mikið í olíuleit í Færeyjum Mesta og dýrasta átak til þessa til að finna olíu við Færeyjar er hafið. Borpallur er kominn í lögsögu eyjanna til að bora tvær holur sem kosta munu allt að fjörutíu milljarða króna. 17. maí 2014 20:15 Færeyskar útgerðir færa sig í olíuiðnað Færeyskir útgerðarmenn, sem áður réru til fiskjar, hafa í auknum mæli snúið sér að olíuútgerð og gera nú út nærri tuttugu sérhæfð skip fyrir olíuiðnað. Olíuútrás Færeyinga skilar nú átta til ellefu prósentum af þjóðartekjum eyjanna. Jan Müller ritstýrir fréttavefmiðli færeyska olíugeirans og hann segir okkur að þótt engin vinnanleg olía hafi ennþá fundist í lögsögu Færeyja starfi samt milli þúsund og fimmtán hundruð Færeyingar við olíuiðnaðinn, margir þeirra erlendis. "Til dæmis eru 250 færeyskir rafvirkjar leigðir út til að vinna í norska olíuiðnaðinum. 9. apríl 2013 19:00 Færeyingar fríska upp á olíuborpall Einn stærsti olíuborpallur heims, risapallurinn West Hercules, hefur undanfarinn mánuð verið í viðamikilli klössun í Færeyjum. 21. september 2014 13:30 Færeyingar tilbúnir að sjá um Drekann Færeyingar bjóða olíubæinn Rúnavík fram sem þjónustuhöfn fyrir olíuleit á Drekasvæðinu. 8. apríl 2013 18:57 Færeyingar taka að sér þyrluflug til olíuborpalls Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur eftir útboð tryggt sér samning við Statoil um að annast allt þyrluflug í tengslum við boranir norska olíufélagsins í lögsögu Færeyja á þessu ári. 9. janúar 2014 18:00 Vonbrigði í Færeyjum Vottur af kolvetnum var staðfestur en ekki í vinnanlegu magni, segir í tilkynningu Jarðfeingis, orkustofnunar Færeyja í dag, um nýjustu olíuborun við eyjarnar. 15. ágúst 2014 15:15 Mest lesið Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
„Við vitum að olíu er að finna á færeyska landgrunninu og að fleiri af okkar svæðum eru mjög áhugaverð fyrir olíufélög að kanna nánar,“ sagði Johan Dahl, atvinnumálaráðherra Færeyja, þegar hann skýrði frá því að næsta olíuleitarútboð Færeyinga yrði árið 2017, eftir tvö ár. Áformin voru kynnt í Norðurlandahúsinu í Þórshöfn í síðustu viku á ráðstefnu sem fjallaði um þær áskoranir að leita olíu í gegnum basalt-hraunlög á hafsbotni. Johan Dahl sagði að mörgum kynni að þykja það óvænt tíðindi að bjóða út olíuleit, eins og staðan væri á olíumörkuðum heims. En ástandið myndi batna með tímanum. Þetta verður fjórða útboð Færeyinga frá því olíuleit hófst við eyjarnar fyrir fimmtán árum. Þótt ekki hafi enn tekist að finna olíulind í vinnanlegu magni hefur leitin þó skilað þeim árangri að staðfest hefur verið að olía er við Færeyjar. Alls hafa níu brunnar verið boraðir, síðast tveir á vegum Statoil í fyrrasumar, en þeir reyndust báðir þurrir. Sú niðurstaða reyndist vonbrigði enda hafði Statoil varið tugum milljarða króna til leitarinnar. Statoil skilaði í framhaldinu inn þremur leitarleyfum en heldur einu eftir. Aðrir sérleyfishafar í færeysku lögsögunni eru danska félagið DONG og austurríska félagið OMV. Færeyskir ráðamenn minna reglulega á að olíuleit sé þolinmæðisverk, að jafnaði séu tíu holur boraðar fyrir hverja eina sem hittir á olíulind. Þá hafi þurft að bora 38 brunna við Noregsstrendur áður en Ekofisk-olíulindin fannst loks á aðfangadag árið 1969, sem reyndist upphaf norska olíuævintýrisins. Ennfremur séu nú þegar fundnar miklar olíulindir Bretlandsmegin skammt frá færeysku lögsögumörkunum. Þótt engin olíulind hafi enn fundist við Færeyjar hefur olíuleitin leitt til þess að Færeyingar hafa byggt upp umtalsverða þjónustustarfsemi í kringum olíuiðnað, en þar njóta þeir nálægðar við borpallana í Norðursjó og Noregshafi. Þess er skemmst að minnast að einn stærsti borpallur heims var síðastliðið haust í viðamikilli klössun í þjónustumiðstöðinni í Rúnavík. Þá hafa færeyskar útgerðir byggt upp stóran flota sérhæfðra olíuþjónustuskipa. Frétt um nýjasta stolt Færeyinga í þeim efnum má sjá hér á oljan.fo.
Tengdar fréttir Aldrei lagt jafn mikið í olíuleit í Færeyjum Mesta og dýrasta átak til þessa til að finna olíu við Færeyjar er hafið. Borpallur er kominn í lögsögu eyjanna til að bora tvær holur sem kosta munu allt að fjörutíu milljarða króna. 17. maí 2014 20:15 Færeyskar útgerðir færa sig í olíuiðnað Færeyskir útgerðarmenn, sem áður réru til fiskjar, hafa í auknum mæli snúið sér að olíuútgerð og gera nú út nærri tuttugu sérhæfð skip fyrir olíuiðnað. Olíuútrás Færeyinga skilar nú átta til ellefu prósentum af þjóðartekjum eyjanna. Jan Müller ritstýrir fréttavefmiðli færeyska olíugeirans og hann segir okkur að þótt engin vinnanleg olía hafi ennþá fundist í lögsögu Færeyja starfi samt milli þúsund og fimmtán hundruð Færeyingar við olíuiðnaðinn, margir þeirra erlendis. "Til dæmis eru 250 færeyskir rafvirkjar leigðir út til að vinna í norska olíuiðnaðinum. 9. apríl 2013 19:00 Færeyingar fríska upp á olíuborpall Einn stærsti olíuborpallur heims, risapallurinn West Hercules, hefur undanfarinn mánuð verið í viðamikilli klössun í Færeyjum. 21. september 2014 13:30 Færeyingar tilbúnir að sjá um Drekann Færeyingar bjóða olíubæinn Rúnavík fram sem þjónustuhöfn fyrir olíuleit á Drekasvæðinu. 8. apríl 2013 18:57 Færeyingar taka að sér þyrluflug til olíuborpalls Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur eftir útboð tryggt sér samning við Statoil um að annast allt þyrluflug í tengslum við boranir norska olíufélagsins í lögsögu Færeyja á þessu ári. 9. janúar 2014 18:00 Vonbrigði í Færeyjum Vottur af kolvetnum var staðfestur en ekki í vinnanlegu magni, segir í tilkynningu Jarðfeingis, orkustofnunar Færeyja í dag, um nýjustu olíuborun við eyjarnar. 15. ágúst 2014 15:15 Mest lesið Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Aldrei lagt jafn mikið í olíuleit í Færeyjum Mesta og dýrasta átak til þessa til að finna olíu við Færeyjar er hafið. Borpallur er kominn í lögsögu eyjanna til að bora tvær holur sem kosta munu allt að fjörutíu milljarða króna. 17. maí 2014 20:15
Færeyskar útgerðir færa sig í olíuiðnað Færeyskir útgerðarmenn, sem áður réru til fiskjar, hafa í auknum mæli snúið sér að olíuútgerð og gera nú út nærri tuttugu sérhæfð skip fyrir olíuiðnað. Olíuútrás Færeyinga skilar nú átta til ellefu prósentum af þjóðartekjum eyjanna. Jan Müller ritstýrir fréttavefmiðli færeyska olíugeirans og hann segir okkur að þótt engin vinnanleg olía hafi ennþá fundist í lögsögu Færeyja starfi samt milli þúsund og fimmtán hundruð Færeyingar við olíuiðnaðinn, margir þeirra erlendis. "Til dæmis eru 250 færeyskir rafvirkjar leigðir út til að vinna í norska olíuiðnaðinum. 9. apríl 2013 19:00
Færeyingar fríska upp á olíuborpall Einn stærsti olíuborpallur heims, risapallurinn West Hercules, hefur undanfarinn mánuð verið í viðamikilli klössun í Færeyjum. 21. september 2014 13:30
Færeyingar tilbúnir að sjá um Drekann Færeyingar bjóða olíubæinn Rúnavík fram sem þjónustuhöfn fyrir olíuleit á Drekasvæðinu. 8. apríl 2013 18:57
Færeyingar taka að sér þyrluflug til olíuborpalls Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur eftir útboð tryggt sér samning við Statoil um að annast allt þyrluflug í tengslum við boranir norska olíufélagsins í lögsögu Færeyja á þessu ári. 9. janúar 2014 18:00
Vonbrigði í Færeyjum Vottur af kolvetnum var staðfestur en ekki í vinnanlegu magni, segir í tilkynningu Jarðfeingis, orkustofnunar Færeyja í dag, um nýjustu olíuborun við eyjarnar. 15. ágúst 2014 15:15